Fróðleiksmolar
Fróðleiksmoli um Bessastaði
Elstu veðurathuganir með veðurtækjum á Íslandi voru gerðar á Bessastöðum árið 1749. Þá mældi Niels Horrebow, danskur fræðimaður, loftþrýsting og hita um tveggja ára skeið. Hann var hissa á hve hér var hlýtt.