Aurskriður - viðbrögð

Aurskriður - viðbrögð

Af síðu almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra 10.01.2007 með góðfúslegu leyfi.

Viðbrögð

Sá sem lendir í aurskriðu skal:

  • Koma sér úr farvegi skriðunnar og leita til hátt liggjandi staða.

Húsaskjól

  • Leita skjóls í húsum og loka gluggum og millihurðum og dvelja þeim megin sem snýr undan fjallshlíðinni.

Krjúpa og verja höfuð

  • Krjúpa og verja höfuð sitt ef ekki er mögulegt að komast undan skriðunni.




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica