Leysingar í hlýindum næstu daga

Spáð er hlýindum í öllum landshlutum þessa viku, hlýjast á Norður- og Austurlandi þar sem búast má við allt að 20 stiga hita. Léttskýjað verður í flestum landshlutum, lítilsháttar væta vestantil en annars þurrt og bjart. Þrátt fyrir að veturinn … Lesa meira

Leysingar næstu daga

Veðurspáin gerir ráð fyrir hlýindum næstu daga, sérstaklega á norðan- og norðaustanverðu landinu, en búast má við fremur skýjuðu veðri um allt land. Gera má ráð fyrir skúrum og súld á vestan- og sunnanverðu landinu næstu daga. Mest verður rigningin … Lesa meira

Snjógryfja í Oddsskarði 27. apríl

Snjógryfja var gerð í Oddsskarði þann 27. apríl, í um 650 m hæð og SV-vísandi hlíð. Gryfjan sýndi jafnhita snjóþekju. Farið var að blotna í gömlum vindflekum sem liggja ofan á harðfenni en enn bar á lagskiptingu í snjónum. Samþjöppunarpróf … Lesa meira

Snjógryfja í Leyningssúlum 18. apríl

Snjógryfja tekin í dag í 30° halla í 500 m hæð og NA-vísandi hlíð sýndi veikleika á hagllagi undir mjög stífum vindfleka sem brotnaði við miðlungs álag. Veikleikinn gaf ekki sléttan brotflöt og sýndi ekki merki um auðvelda útbreiðslu.




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica