Mat á aðstæðum á Seyðisfirði 15.12.2025

Úrkomulaust hefur verið undanfarna tvo sólarhringa og veðurspáin gerir ráð fyrir að það verði áfram úrkomulaust í dag, mánudag, og á morgun, þriðjudag. Aðfaranótt miðvikudags er hins vegar búist við að skil gangi yfir landið, frá Suðurlandi yfir Suðausturland og … Halda áfram að lesa

Mat á aðstæðum á Seyðisfirði 14.12.2025

Það kólnaði í gær í samræmi við veðurspár og lítil sem engin úrkoma hefur fallið frá því á aðfaranótt laugardags. Grunnvatnsstaða er enn há í flestum borholum, en nú er farið að sjá áberandi lækkun í nánast öllum holum þar … Halda áfram að lesa

Mat á aðstæðum á Seyðisfirði – 13.12.2025

Mun minni úrkoma mældist en veðurspár gerðu ráð fyrir en á móti hefur verið hlýrra og því meiri leysingar. Vatnshæðarmælingar í Neðri Botnum benda til þess að grunnvatnsstaða hafi lækkað lítillega eða staðið í stað. Áfram sjást lítils háttar hreyfingar … Halda áfram að lesa

Mat á aðstæðum á Seyðisfirði – 12.12.2025

Veðurspáin hefur að mestu gengið eftir síðasta sólarhringinn. Mæld úrkoma á sjálfvirkum veðurstöðvum á Seyðisfirði síðustu 7 daga (frá 5. desember til 12. desember) ásamt mælingum á mannaðri stöð á Hánefsstöðum má sjá í meðfylgjandi töflu. Gögn eru óyfirfarin. Seyðisfjörður … Halda áfram að lesa




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica