Gul viðvörun vegna hvassviðris og úrkomu á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum. Líkur á grjóthruni, farvegabundnum aurskriðum og jarðvegsskriðum þar sem úrkoman er mest. Varast skal að dvelja undir bröttum hlíðum og ástæða er til að sýna aðgát á vegum sunnan- …
Lesa meira →