Haustlægðir og skriðuhætta

Talsverð úrkoma næstu tvo sólarhringa á SA-landi Auknar líkur á grjóthruni og skriðum Farið er að hausta og þá má búast við auknum lægðagangi með tilheyrandi auknum skriðuföllum. Grjóthrun og skriður falla í meiri mæli á haustin og biðjum við … Lesa meira

Mögulegar skriðuaðstæður um verslunarmannahelgi

Gul viðvörun vegna hvassviðris og úrkomu á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum. Líkur á grjóthruni, farvegabundnum aurskriðum og jarðvegsskriðum þar sem úrkoman er mest. Varast skal að dvelja undir bröttum hlíðum og ástæða er til að sýna aðgát á vegum sunnan- … Lesa meira

Enn varað við skriðuhættu

Úrkoma er áfram viðloðandi á annesjum norðanlands en þurrara inn til landsins. Snjólína sveiflast svolítið og í morgun var talsverður snjór á láglendi í Ólafsfirði. Blautt er því ennþá í jarðlögum neðantil í fjallshlíðum og skriðuhætta möguleg. Ekki hafa borist … Lesa meira

Áfram dregur úr skriðuhættu

Dregið hefur úr skriðuhættu Áfram viðvörun vegna skriðuhættu á Norðurlandi Núna er veðrið gengið niður sem hefur herjað á landsmenn á norðanverðu landinu síðustu daga. Víða hefur snjóað til fjalla og rignt á láglendi. Mesta úrkoman í veðrinu mældist á … Lesa meira




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica