300 km SV af Reykjanesi er vaxandi 1015 mb lægðardrag á NA-leið. Langt SSV í hafi er 1032 mb hæð sem einnig fer NA, en yfir Norðursjó er hægfara 1039 mb hæð.
Samantekt gerð: 25.12.2025 19:38.
S 10-15 m/s og súld til kvölds, en síðan 13-18. Snýst í V 10-15 í nótt, en lægir síðdegis á morgun.
Spá gerð: 25.12.2025 14:11. Gildir til: 27.12.2025 00:00.
S 10-15 m/s og súld eða rigning, en 13-18 í kvöld, en V 5-13 V-til. V 8-13 í nótt, en lægir smám saman á morgun.
Spá gerð: 25.12.2025 14:11. Gildir til: 27.12.2025 00:00.
S-læg átt, 8-15 m/s og rigning, en snýst í SV 13-18 í nótt. Dregur úr vindi seint á morgun.
Spá gerð: 25.12.2025 14:11. Gildir til: 27.12.2025 00:00.
SV 5-13 m/s og rigning, en 13-18 í fyrramálið. Lægir annað kvöld.
Spá gerð: 25.12.2025 14:11. Gildir til: 27.12.2025 00:00.
S 8-15 m/s, en 10-18 í kvöld. SV og V 13-20 á morgun, en dregur úr vindi annað kvöld.
Spá gerð: 25.12.2025 14:11. Gildir til: 27.12.2025 00:00.
SV 8-15 m/s, en V 13-20 í fyrramálið, 18-23 um hádegi á morgun. Dregur úr vindi annað kvöld.
Spá gerð: 25.12.2025 14:11. Gildir til: 27.12.2025 00:00.
S 8-15 m/s, en snýst í V 13-18 í fyrramálið, 15-23 seinnipartinn. Dregur úr vindi annað kvöld.
Spá gerð: 25.12.2025 14:11. Gildir til: 27.12.2025 00:00.
SV 10-15 m/s, en 15-23 í nótt. Snýst í V 10-18 á morgun, en dregur úr vindi annað kvöld.
Spá gerð: 25.12.2025 14:11. Gildir til: 27.12.2025 00:00.
S og SV 10-15 m/s, en snýst í V og SV 13-20 í nótt. Snýst í N og NV 10-18 annað kvöld.
Spá gerð: 25.12.2025 14:11. Gildir til: 27.12.2025 00:00.
V og SV 5-13 m/s, en 13-18 seint í kvöld. Dregur úr vindi á morgun, en S 8-13 seint annað kvöld.
Spá gerð: 25.12.2025 13:06. Gildir til: 27.12.2025 00:00.
SV 8-13 m/s, en 13-18 nyrst. SV og V 10-18 seint í nótt, en lægir seinnipartinn á morgun.
Spá gerð: 25.12.2025 13:06. Gildir til: 27.12.2025 00:00.
S og SV 13-20 m/s í fyrstu, hvassast NV-til, en snýst í V 10-15 V-til seint í kvöld. Snýst í V og SV 18-23 í fyrramálið, en dregur úr vindi seinnipartinn.
Spá gerð: 25.12.2025 13:06. Gildir til: 27.12.2025 00:00.
V og SV 13-20 m/s, hvassast V-ast, en 18-23 á morgun. Lægir V-til annað kvöld.
Spá gerð: 25.12.2025 13:06. Gildir til: 27.12.2025 00:00.
SV 8-13 m/s, en 13-18 V-til í nótt. V og NV 13-23 á morgun, hvassast nyrst, en lægir V-til annað kvöld.
Spá gerð: 25.12.2025 13:06. Gildir til: 27.12.2025 00:00.
S 8-15 m/s, en 10-18 í kvöld, hvassast V-til. Snýst í V og NV 8-15 á morgun, en lægir annað kvöld.
Spá gerð: 25.12.2025 13:06. Gildir til: 27.12.2025 00:00.
Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.