Hitafar

línurit
© Trausti Jónsson
Mynd 1. Meðalhiti hvers árs í Stykkishólmi 1798 til 2006. Örvar benda á nokkur sérlega köld og hlý ár. Rauði ferillinn sýnir leitni alls tímabilsins, en strikaða rauða línan gefur til kynna að túlka megi skeiðið fyrir 1920 sem jafnstöðuskeið, með stórum, stuttum sveiflum. Blái ferillinn sýnir hitasveiflur í stórum dráttum.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica