2011

Hafís í maí 2011

Landhelgisgæslan fór í hafískönnunarflug milli Íslands og Grænlands þann 3. maí. Þéttur ís var innan grænlenskrar lögsögu en einungis smávægilegar dreifar innan íslenskrar lögsögu. Ísinn var næst landi um 82 sml NV af Straumnesi og 93 sml NNV af Horni.

Á Grænlandssundi var vindátt norðaustlæg allan mánuðinn.

kort af Grænlandssundi





Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica