2010

Hafís í ágúst 2010

Tvær tilkynningar um borgarís bárust frá skipum í ágústmánuði.

Þann 18. tilkynnti skip um ísjaka á 66°12,67'N 27°38,17'V og þann 30. tilkynnti skip um stóran borgarísjaka á stað 66°56'N 24°44,4'V.

Vindáttir voru í meðallagi í mánuðinum á Grænlandssundi.

hafís í ágúst





Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica