2010

Hafís í maí 2010

Veðurstofan fékk tvær tilkynningar frá skipum um hafís í mánuðinum, dagana 20. og 23. maí. Tilkynnt var um ísrönd á svæðinu frá 67°31'N og 023°35'V til 66°41'N og 23°43'V. Vestlægar áttir ívið algengari en að meðaltali í Grænlandssundi og fyrir norðan Ísland.

Hafís í maí 2010





Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica