Hafís í maí 2005

Sigþrúður Ármannsdóttir 5.5.2006

Athugið að myndin stækkar ef smellt er á hana.

Landhelgisgæslan fór ekki í ískönnunarflug þennan mánuðinn.

Hafís í maí 2005

Fyrri hluta mánaðarins var eingöngu tilkynnt um borgarís og þá aðallega úti fyrir Norðurlandi.

Um og upp úr miðjum mánuði var stór borgarísjaki í Eyjafirði.

Síðari hluta maí voru nokkrar tilkynningar um hafís og sá sem næstur var landi var þ. 17., rúmlega 30 sml. N af Kögri.

Norðaustanátt var tíðust í Grænlandssundi í maí.

 




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica