Hafís í mars 2004

Sigþrúður Ármannsdóttir 5.5.2006

Athugið að myndin stækkar ef smellt er á hana.

Hafís í mars 2004

Landhelgisgæslan fór einu sinni í ískönnunarflug í mars, þ. 1.

Þá var ísjaðarinn um 47 sml. NV af Straumnesi. Þetta var nokkuð gisinn ís, eða 1-3/10 að þéttleika. Ekki var hægt, vegna veðurs, að gera nákvæma ískönnun svo eingöngu var um ratsjárathugun að ræða.

Engar aðrar ístilkynningar bárust í mars.

Ríkjandi vindátt í Grænlandssundi í mánuðinum var af norðaustri.

 




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica