Hafís í desember 2002
Athugið að myndin stækkar ef smellt er á hana.
Landhelgisgæslan fór ekki í ísflug í desember.
Aðeins barst ein tilkynning um ís, þ. 28. og var þar um að ræða tvo borgarísjaka alllangt vestur af landinu.
Tiltölulega lítill hafís var við Grænlandsstrendur miðað við árstíma.
Norðaustanátt var tíðust í Grænlandssundi í desember.