Hafís í september 2000
Sigþrúður Ármannsdóttir
9.5.2006
Engar tilkynningar bárust um hafís í september.
Nokkrar tilkynningar bárust um borgarís í byrjun mánaðar. Þ. 1. var borgarís 10 sml. NNA af Horni og þ. 4. var einnig borgarís um það bil 10 sml. A af sama stað.
Norðaustanátt var ríkjandi í Grænlandssundi í september.