Hafís í desember 1999

Sigþrúður Ármannsdóttir 9.5.2006

Athugið að myndin stækkar ef smellt er á hana.

Hafístilkynningar í desember 1999

Landhelgisgæslan fór einu sinni í ískönnunarflug úti fyrir Vestfjörðum í mánuðinum, þ. 14. Þá var ísbrúnin næst landi 90 sml. VNV af Barða. Þar sem ísbrúnin var tekin út eftir ratsjá var þéttleiki ekki metinn.

Þ. 17. tilkynnti skip um hafís og var hann tæplega 60 sml. VNV af Bjargtöngum.

Norðaustanátt var ríkjandi í Grænlandssundi í desember.

 
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica