Starfsfólk

Þorgils Ingvarsson

  • Starfsheiti: Sérfræðingur í mælarekstri
  • Netfang: thorgils (hjá) vedur.is
  • Svið: Athuganir og tækni

Menntun:

Símvirkjamenntun (sem nú heitir rafeindavirkjun).

Nánari uppl. um menntun:

Póst- og símaskólinn.

Sérþekking:

Hefur unnið mikið við þráðlaus sambönd, einnig komið nálægt ýmsum öðrum málum sem tengjast síma og fjarskiptum.

Helstu verkefni:

Uppsetning og viðhald á GPS-mælitækjum á Suður- og Norðurlandi.

 
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica