Starfsfólk

Vilhjálmur S. Kjartansson

  • Starfsheiti: Sérfræðingur í mælarekstri
  • Netfang: villikjartans (hjá) vedur.is
  • Svið: Athugana- og upplýsingatæknisvið

Verksvið:

Umsjón með mælitækjum og ferðabúnaði Vatnamælinga

Helstu verkefni:

Umsjón með bifreiðum, grunnbúnaði og viðhaldi. Eftirlit með aðkeyptri þjónustu. Umsjón með mælitækjum og búnaði til mæliferða: skrá, viðhaldi og endurnýjun. Umsjón með húsnæði fyrir búnað og tæki til mæliferða. Umsjón með öryggismálum í samráði við öryggisnefnd. Seta í faghópi þar sem stefnumótun á sviði reksturs fer fram. Leiðbeinandi um hálendis- og vetrarferðir. Umsjón með jöklaborum.

 
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica