Starfsfólk

Árni Snorrason

Árni Snorrason

  • Starfsheiti: Forstjóri - í leyfi
  • Netfang: arni.snorrason (hjá) vedur.is
  • Svið: Skrifstofa forstjóra

Helstu verkefni:

Mótun stefnu fyrir Veðurstofu Íslands, rekstrareftirlit, faglegt eftirlit, erlend og innlend samskipti.

Vatnafræðilegur ráðgjafi gagnvart Alþjóða veðurfræðistofnuninni, formaður Íslensku vatnafræðinefndarinnar, fulltrúi í stjórnarnefnd International Hydrological Programme (UNESCO/IHP), fulltrúi Íslands gagnvart Alþjóðasamtökum um landmælingafræði og jarðeðlisfræði (IUGG) og Alþjóða vatnafræðifélaginu (IAHS).

 
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica