Veðurstofa Íslands 90 ára

starfsmenn við vinnu
© Guðrún Pálsdóttir
Unnið við veðurspár og jarðskjálftaeftirlit á Veðurstofunni. Myndin er tekin 28. júlí 2010. Frá vinstri á myndinni eru Sigþrúður Ármannsdóttir landfræðingur og veðurfræðingarnir Þorsteinn Jónsson og Haraldur Eiríksson.

Nýjar fréttir

Skaftárhlaupi að ljúka

Uppfært 30. ágúst kl. 13:15

Síðustu tvo daga hefur rennsli í Skaftá farið lækkandi og mælist um 100 m3/s við Sveinstind. Vatnsmagn í ánni er því að verða svipað og það var áður en hlaup hófst þann 20. ágúst og atburðinum því að ljúka. 
Lesa meira

Virknin í eldgosinu nokkuð stöðug síðustu sólahringa

Uppfært 29. ágúst kl. 16:50

Áfram gýs á svæðinu norðaustan við Stóra-Skógfell. Síðustu sólahringa hefur virknin haldist nokkuð stöðug. Það eru tveir meginstrókar virkir sem eru nokkuð kröftugir að sjá. Hraun heldur áfram að flæða að mestu til norðvesturs en einnig til austurs. Megin straumurinn er til norðvesturs en framrás hans er mjög hæg.

Lesa meira

IPCC kallar eftir höfundum fyrir Sérskýrslu um loftslagsbreytingar og borgir

Skýrslur IPCC eru mikilvægur vísindalegur grundvöllur fyrir stefnumótun í loftslagsmálum á alþjóðlegum vettvangi, en nefndin sjálf framkvæmir ekki eigin rannsóknir heldur metur og dregur saman núverandi vísindalega þekkingu. 

Lesa meira

IPCC kallar eftir höfundum fyrir Aðferðafræðiskýrslu 2027 um skammlífa loftslagsvalda

Skýrslur IPCC eru mikilvægur vísindalegur grundvöllur fyrir stefnumótun í loftslagsmálum á alþjóðlegum vettvangi, en nefndin sjálf framkvæmir ekki eigin rannsóknir heldur metur og dregur saman núverandi vísindalega þekkingu.   Lesa meira

Árið 2025 verður alþjóðaár jökla

Sameinuðu þjóðirnar hafa nýlega ákveðið að árið 2025 verði helgað jöklum á hverfanda hveli og að 21. mars ár hvert verði dagur jökla. Þetta er til þess gert að vekja athygli á mikilvægi jökla, snævar og íss í vatnafræðilegu og veðurfarslegu samhengi og ekki síður efnahagslegu, samfélagslegu og umhverfislegu tilliti.

Í aðdraganda jöklaársins standa ýmsar stofnanir, háskólar og alþjóðasamtök fyrir nokkrum viðburðum til þess að beina athygli að jöklabreytingum og mikilvægi þeirra.

Lesa meira




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica