Greinar

Jarðskjálftar frá júní 2000, eftirskjálftar
© Sigurlaug Hjaltadóttir
Mynd 1. Eftirskjálftar á sprungunum frá 17. júní (t.v.) og 21. júní 2000(t.h). Allir eftirskjálftar sem mældust út árið 2000 eru merktir sem gráir hringir. Skjálftar sem liggja á sprungum fyrir ofan botn (ofan 8 km dýpis fyrir Holtasprunguna og ofan u.þ.b. 6 km dýpis fyrir Hestvatnssprunguna) eru í lit, eftir því hvænær þeir urðu. Stjörnurnar sýna upptök stóru skjálftanna. Sjá má þrískiptingu Holtasprungunnar og hvernig virknin norðan upptakanna á Hestvatnssprungunni sveigir til vesturs fyrir grynnri skjálfta borið saman við virkni eftir botninum (í gráu). Þetta bendir til þess að hallinn á brotfletinum sé að aukast.Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica