VONA tilkynningar

VONA tilkynningar

Fluglitakóði eldfjalla

Fluglitakóði er í samræmi við tilmæli Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO) og gefur flugmönnum, almenningi og flugmálayfirvöldum upplýsingar um ástand eldfjalla sem gætu haft áhrif á flugumferð. 

Fluglitakóðinn er óháður þeim litakóða sem Veðurstofa Íslands gefur einnig út og kallast „Viðvörunarstig eldstöðvakerfis (VALS)“. VALSlitakóðanum er ætlað að miðla upplýsingum um möguleg áhrif á jörðu niðri og því geta þessir tveir litakóðar verið mismunandi á hverjum tíma.


Tilkynning um breytingu á fluglitakóða eldfjalls

Reykjanes

Tími: 16. júl. 2025, 02:24

Litakóði:  Appelsínugulur 

Númer eldfjalls: 371020

Virkniyfirlit:
Seismicity and deformation continues on the Sundhnúkur Crater row and a dike intrusion is ongoing. There are no signs of an eruption at the surface at this point but however while the intrusion is ongoing an eruption remains likely. IMO continues to monitor the area closely.

Hæð gosmökkvar:
No eruption

Aðrar upplýsingar um gosmökk:
No eruption

Nánar um vá:
Additional information about hazards in the area is available at the link: https://en.vedur.is/volcanoes/fagradalsfjall-eruption/hazard-map/




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica