VONA tilkynningar

VONA tilkynningar

Fluglitakóði eldfjalla

Fluglitakóði er í samræmi við tilmæli Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO) og gefur flugmönnum, almenningi og flugmálayfirvöldum upplýsingar um ástand eldfjalla sem gætu haft áhrif á flugumferð. 

Fluglitakóðinn er óháður þeim litakóða sem Veðurstofa Íslands gefur einnig út og kallast „Viðvörunarstig eldstöðvakerfis (VALS)“. VALSlitakóðanum er ætlað að miðla upplýsingum um möguleg áhrif á jörðu niðri og því geta þessir tveir litakóðar verið mismunandi á hverjum tíma.


Tilkynning um breytingu á fluglitakóða eldfjalls

Reykjanes

Tími: 03. apr. 2025, 12:12

Litakóði:  Gulur 

Númer eldfjalls: 371020

Virkniyfirlit:
The effusive eruption which commenced on 1 April on the Sundhnúkur crater row has been declared over. Elevated seismic activity continues in the area where the magmatic dike propagated on that day. It is still uncertain how the activity will evolve, however the likelihood for another eruption in the coming days is considered relatively low. As such the aviation color code is moved back to yellow. IMO continues to monitor the area carefully.

Hæð gosmökkvar:
No eruption

Aðrar upplýsingar um gosmökk:
No eruption

Nánar um vá:
Additional information about hazards in the area is available at the link: https://en.vedur.is/volcanoes/fagradalsfjall-eruption/hazard-map/




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica