VONA tilkynningar

VONA tilkynningar

Fluglitakóði eldfjalla

Fluglitakóði er í samræmi við tilmæli Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO) og gefur flugmönnum, almenningi og flugmálayfirvöldum upplýsingar um ástand eldfjalla sem gætu haft áhrif á flugumferð. 

Fluglitakóðinn er óháður þeim litakóða sem Veðurstofa Íslands gefur einnig út og kallast „Viðvörunarstig eldstöðvakerfis (VALS)“. VALSlitakóðanum er ætlað að miðla upplýsingum um möguleg áhrif á jörðu niðri og því geta þessir tveir litakóðar verið mismunandi á hverjum tíma.


Tilkynning um breytingu á fluglitakóða eldfjalls

Grímsvötn

Tími: 20. jan. 2025, 09:48

Litakóði:  Grænn 

Númer eldfjalls: 373010

Virkniyfirlit:
The flood at Grímsvötn (started around 10 January) can be considered over. Both seismic and water discharge data show normal values. The pressure decrease caused by the water volume loss from the subglacial lake, did not trigger further escalation at Grímsvötn volcano. The aviation color code is moved back to green as, at present, there are no indications of potential increase in volcanic activity.

Hæð gosmökkvar:
No eruption ongoing.

Aðrar upplýsingar um gosmökk:
No eruption ongoing.

Nánar um vá:
Additional information about Grímsvötn are available here: https://icelandicvolcanoes.is/?volcano=GRV




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica