VONA tilkynningar

VONA tilkynningar

Fluglitakóði eldfjalla

Fluglitakóði er í samræmi við tilmæli Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO) og gefur flugmönnum, almenningi og flugmálayfirvöldum upplýsingar um ástand eldfjalla sem gætu haft áhrif á flugumferð. 

Fluglitakóðinn er óháður þeim litakóða sem Veðurstofa Íslands gefur einnig út og kallast „Viðvörunarstig eldstöðvakerfis (VALS)“. VALSlitakóðanum er ætlað að miðla upplýsingum um möguleg áhrif á jörðu niðri og því geta þessir tveir litakóðar verið mismunandi á hverjum tíma.


Tilkynning um breytingu á fluglitakóða eldfjalls

Bárðarbunga

Tími: 14. jan. 2025, 14:18

Litakóði:  Gulur 

Númer eldfjalls: 373030

Virkniyfirlit:
A strong earthquake swarm began shortly after 6:00 UTC today in the northwestern part of the Bárðarbunga caldera. Approximately 130 earthquakes have been recorded since the swarm began, with the largest reaching magnitude 5.1 at 8:05 UTC. Earthquake activity was most intense until around 9:00 UTC, after which it began to decrease, though earthquakes are still being recorded in the area. It is too early to determine whether the swarm is subsiding. This is the most significant activity in Bárðarbunga since the 2014-2015 eruption in Holuhraun. Given the current uncertainty on the evolution of the events, the aviation color code is kept at yellow. The situation will be reassessed regularly and any changes will be reported.

Hæð gosmökkvar:
No eruption.

Aðrar upplýsingar um gosmökk:
No eruption.

Nánar um vá:
More information about Bárðarbunga can be found at: https://icelandicvolcanos.is/?volcano=BAR




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica