VONA tilkynningar

VONA tilkynningar

Fluglitakóði eldfjalla

Fluglitakóði er í samræmi við tilmæli Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO) og gefur flugmönnum, almenningi og flugmálayfirvöldum upplýsingar um ástand eldfjalla sem gætu haft áhrif á flugumferð. 

Fluglitakóðinn er óháður þeim litakóða sem Veðurstofa Íslands gefur einnig út og kallast „Viðvörunarstig eldstöðvakerfis (VALS)“. VALS litakóðanum er ætlað að miðla upplýsingum um möguleg áhrif á jörðu niðri og því geta þessir tveir litakóðar verið mismunandi á hverjum tíma.


Tilkynning um breytingu á litakóða eldfjalls

Reykjanes

Tími: 06. sep. 2024, 19:20

Litakóði:  Gulur 

Númer eldfjalls: 371020

Virkniyfirlit:
The eruption which commenced on 22 August in the Sundhnúks crater row has ceased, with no activity observed in the crater since 05 September. Volcanic tremor has been reducing gradually and it has now reached almost the pre-eruptive level. Ground uplift is measurable again in Svartsengi, indicating the magma has started collecting again within the magma body, as happened previously. The aviation color code is moved back to yellow for the time being.

Hæð gosmökkvar:
No eruption ongoing

Aðrar upplýsingar um gosmökk:
No eruption ongoing

Nánar um vá:
Local hazards are still present in the area. They are mainly due to the cooling lava and release of gas from the lava field.




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica