VONA tilkynningar

VONA tilkynningar

Fluglitakóði eldfjalla

Fluglitakóði er í samræmi við tilmæli Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO) og gefur flugmönnum, almenningi og flugmálayfirvöldum upplýsingar um ástand eldfjalla sem gætu haft áhrif á flugumferð. 

Fluglitakóðinn er óháður þeim litakóða sem Veðurstofa Íslands gefur einnig út og kallast „Viðvörunarstig eldstöðvakerfis (VALS)“. VALSlitakóðanum er ætlað að miðla upplýsingum um möguleg áhrif á jörðu niðri og því geta þessir tveir litakóðar verið mismunandi á hverjum tíma.


Tilkynning um breytingu á fluglitakóða eldfjalls

Reykjanes

Tími: 22. ágú. 2024, 21:45

Litakóði:  Appelsínugulur 

Númer eldfjalls: 371020

Virkniyfirlit:
The eruption which commenced at 21.26 UTC continues. It is feeding few hundrds meters long eruptive fissure with lava fountaining and gas rich plume. The radar in Keflavík does not detect ash in the atmosphere. For this reason the aviation color code is decreased to orange.

Hæð gosmökkvar:
Gas reach plume raising up to few hundred meters

Aðrar upplýsingar um gosmökk:
Gas rich plume is drifted to South.

Nánar um vá:
Lava flow and gas pollution is expected.




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica