VONA tilkynningar

VONA tilkynningar

Fluglitakóði eldfjalla

Fluglitakóði er í samræmi við tilmæli Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO) og gefur flugmönnum, almenningi og flugmálayfirvöldum upplýsingar um ástand eldfjalla sem gætu haft áhrif á flugumferð. 

Fluglitakóðinn er óháður þeim litakóða sem Veðurstofa Íslands gefur einnig út og kallast „Viðvörunarstig eldstöðvakerfis (VALS)“. VALSlitakóðanum er ætlað að miðla upplýsingum um möguleg áhrif á jörðu niðri og því geta þessir tveir litakóðar verið mismunandi á hverjum tíma.


Tilkynning um breytingu á fluglitakóða eldfjalls

Katla

Tími: 27. júl. 2024, 15:54

Litakóði:  Gulur 

Númer eldfjalls: 372030

Virkniyfirlit:
In the early hours of today, 27 July 2024, increased seismic tremor and earthquake activity begin within the Katla caldera. Presently, a glacial outburst flood is occurring from the eastern side of Mýrdalsjökull - the ice-cap overlying the Katla volcano. The cause of the flood is long-term geothermal activity beneath Mýrdalsjökull. As a precaution, we have temporarily increased the aviation colour-code to take into account the heightened possibility of volcanic unrest. Outburst floods from Mýrdalsjökull often occur during the summer months, especially July. However, the ongoing flood is larger than usual, hence in the increased response.

Hæð gosmökkvar:
N/A

Aðrar upplýsingar um gosmökk:
N/A

Nánar um vá:
N/A




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica