VONA tilkynningar

VONA tilkynningar

Fluglitakóði eldfjalla

Fluglitakóði er í samræmi við tilmæli Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO) og gefur flugmönnum, almenningi og flugmálayfirvöldum upplýsingar um ástand eldfjalla sem gætu haft áhrif á flugumferð. 

Fluglitakóðinn er óháður þeim litakóða sem Veðurstofa Íslands gefur einnig út og kallast „Viðvörunarstig eldstöðvakerfis (VALS)“. VALSlitakóðanum er ætlað að miðla upplýsingum um möguleg áhrif á jörðu niðri og því geta þessir tveir litakóðar verið mismunandi á hverjum tíma.


Tilkynning um breytingu á fluglitakóða eldfjalls

Reykjanes

Tími: 25. jún. 2024, 14:10

Litakóði:  Gulur 

Númer eldfjalls: 371020

Virkniyfirlit:
The eruption that began in the Sundhnúksgígaröð series on May 29 has ceased, with no activity observed in the crater since June 22. The latest measurement of SO2 flux was done on friday 21 June and it showed very low values of about 1 kg/s. Approximately ten days after the eruption began, ground uplift in Svartsengi resumed, indicating ongoing magma accumulation. The ground uplift has been steady since then, but the rate is slower than what was observed between the previous events. The aviation color code is changed to yellow for the time being and it will be revised as soon as the activity in the area will start escalating again.

Hæð gosmökkvar:
No eruption ongoing.

Aðrar upplýsingar um gosmökk:
No eruption ongoing.

Nánar um vá:
The latest hazard map is accessible here: https://en.vedur.is/volcanoes/fagradalsfjall-eruption/hazard-map/ The latest news is accessible here: https://en.vedur.is/about-imo/news/volcanic-unrest-grindavik




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica