VONA tilkynningar

VONA tilkynningar

Fluglitakóði eldfjalla

Fluglitakóði er í samræmi við tilmæli Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO) og gefur flugmönnum, almenningi og flugmálayfirvöldum upplýsingar um ástand eldfjalla sem gætu haft áhrif á flugumferð. 

Fluglitakóðinn er óháður þeim litakóða sem Veðurstofa Íslands gefur einnig út og kallast „Viðvörunarstig eldstöðvakerfis (VALS)“. VALSlitakóðanum er ætlað að miðla upplýsingum um möguleg áhrif á jörðu niðri og því geta þessir tveir litakóðar verið mismunandi á hverjum tíma.


Tilkynning um breytingu á fluglitakóða eldfjalls

Reykjanes

Tími: 18. mar. 2024, 12:45

Litakóði:  Appelsínugulur 

Númer eldfjalls: 371020

Virkniyfirlit:
The effusive eruption that started at 20:23 UTC on Saturday night (16 March) continues. The activity overall has decreased during the first day of the eruption and it is now pretty stable in releasing lava and gas from a 500-m long fissure. The active fissure is roughly located in the median part of the original opening. High concentrations of volcanic SO2 have been measured in several locations NW of the peninsula in the past 24 hours.

Hæð gosmökkvar:
No ash is detected

Aðrar upplýsingar um gosmökk:
The volcanic plume height is still confined within few km. No ash is detected.

Nánar um vá:
Gas dispersal forecast is accessible here: https://en.vedur.is/volcanoes/fagradalsfjall-eruption/volcanic-gases/ The latest hazard map is accessible here: https://en.vedur.is/volcanoes/fagradalsfjall-eruption/hazard-map/ The latest news is accessible here: https://en.vedur.is/about-imo/news/volcanic-unrest-grindavik




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica