VONA tilkynningar

VONA tilkynningar

Fluglitakóði eldfjalla

Fluglitakóði er í samræmi við tilmæli Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO) og gefur flugmönnum, almenningi og flugmálayfirvöldum upplýsingar um ástand eldfjalla sem gætu haft áhrif á flugumferð. 

Fluglitakóðinn er óháður þeim litakóða sem Veðurstofa Íslands gefur einnig út og kallast „Viðvörunarstig eldstöðvakerfis (VALS)“. VALSlitakóðanum er ætlað að miðla upplýsingum um möguleg áhrif á jörðu niðri og því geta þessir tveir litakóðar verið mismunandi á hverjum tíma.


Tilkynning um breytingu á fluglitakóða eldfjalls

Reykjanes

Tími: 02. mar. 2024, 16:51

Litakóði:  Appelsínugulur 

Númer eldfjalls: 371020

Virkniyfirlit:
Increased seismic activity started at 15:55 at location 63°53N 22°23W. Dyke intrusion has commenced 1 km east of Sýlingafell. Increased odds of eruption.

Hæð gosmökkvar:
No gas plume

Aðrar upplýsingar um gosmökk:
No gas plume

Nánar um vá:
Most recent news update about the event is available here: https://en.vedur.is/about-imo/news/volcanic-unrest-grindavik




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica