VONA tilkynningar

VONA tilkynningar

Fluglitakóði eldfjalla

Fluglitakóði er í samræmi við tilmæli Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO) og gefur flugmönnum, almenningi og flugmálayfirvöldum upplýsingar um ástand eldfjalla sem gætu haft áhrif á flugumferð. 

Fluglitakóðinn er óháður þeim litakóða sem Veðurstofa Íslands gefur einnig út og kallast „Viðvörunarstig eldstöðvakerfis (VALS)“. VALSlitakóðanum er ætlað að miðla upplýsingum um möguleg áhrif á jörðu niðri og því geta þessir tveir litakóðar verið mismunandi á hverjum tíma.


Tilkynning um breytingu á fluglitakóða eldfjalls

Reykjanes

Tími: 09. feb. 2024, 17:13

Litakóði:  Gulur 

Númer eldfjalls: 371020

Virkniyfirlit:
Since this morning no visible signs of an ongoing eruption have been seen on webcameras. A drone-flight over the eruptive site carried out around noon today confirmed that. Volcanic tremor is no longer being detected on seismic sensors. The eruption between Sundhnúkur and Stóra Skógfell which commenced yesterday morning, 8 February, at 06:02 UTC is most likely over.

Hæð gosmökkvar:
No gas plume

Aðrar upplýsingar um gosmökk:
No gas plume

Nánar um vá:
Most recent news update about the event is available here: https://en.vedur.is/about-imo/news/a-seismic-swarm-started-north-of-grindavik-last-night




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica