VONA tilkynningar

VONA tilkynningar

Fluglitakóði eldfjalla

Fluglitakóði er í samræmi við tilmæli Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO) og gefur flugmönnum, almenningi og flugmálayfirvöldum upplýsingar um ástand eldfjalla sem gætu haft áhrif á flugumferð. 

Fluglitakóðinn er óháður þeim litakóða sem Veðurstofa Íslands gefur einnig út og kallast „Viðvörunarstig eldstöðvakerfis (VALS)“. VALSlitakóðanum er ætlað að miðla upplýsingum um möguleg áhrif á jörðu niðri og því geta þessir tveir litakóðar verið mismunandi á hverjum tíma.


Tilkynning um breytingu á fluglitakóða eldfjalls

Reykjanes

Tími: 14. jan. 2024, 04:11

Litakóði:  Appelsínugulur 

Númer eldfjalls: 371020

Virkniyfirlit:
This morning at around 03:00 UTC an intense seismic swarm started in the area near Sundhnúksgigar, with a largest earthquake of M3.5. A subtle change can also be observed at the GPS stations in the area. A magmatic intrusion seems likely and the likelihood for an eruption has increased significantly.

Hæð gosmökkvar:
No eruption ongoing yet.

Aðrar upplýsingar um gosmökk:
No eruption ongoing yet.

Nánar um vá:
The town of Grindavík is progressively evacuated by the Civil Protection. In case of an eruption, the most likely scenario is an effusive eruption as it happened on 18 December 2023. More information on background activity, eruptive scenarios and volcanic hazards is available at icelandicvolcanoes.is/?volcano=REY.




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica