VONA tilkynningar

VONA tilkynningar

Fluglitakóði eldfjalla

Fluglitakóði er í samræmi við tilmæli Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO) og gefur flugmönnum, almenningi og flugmálayfirvöldum upplýsingar um ástand eldfjalla sem gætu haft áhrif á flugumferð. 

Fluglitakóðinn er óháður þeim litakóða sem Veðurstofa Íslands gefur einnig út og kallast „Viðvörunarstig eldstöðvakerfis (VALS)“. VALSlitakóðanum er ætlað að miðla upplýsingum um möguleg áhrif á jörðu niðri og því geta þessir tveir litakóðar verið mismunandi á hverjum tíma.


Tilkynning um breytingu á fluglitakóða eldfjalls

Grímsvötn

Tími: 11. jan. 2024, 12:17

Litakóði:  Gulur 

Númer eldfjalls: 373010

Virkniyfirlit:
This morning at 06:53, a magnitude 4.3 earthquake occurred in Grímsvötn. This is the largest earthquake in Grímsvötn since the beginning of measurements in 1991. In recent days, a slow and gradual increase in tremor has been detected on Grímsfjall, and the water level in Gígjukvísl has been increasing since yesterday night. Therefore, a glacial flood (jökulhlaup) has started from Grímsvötn. It is likely that the earthquake this morning is due to pressure release following the onset of the glacial flood. Due to the ongoing flood and increase in seismicity the aviation color code for Grímsvötn volcano is raised to yellow as the likelihood of an eruption has slightly increased.

Hæð gosmökkvar:
NA

Aðrar upplýsingar um gosmökk:
NA

Nánar um vá:
There are past examples of Grímsvötn eruptions starting, following a flood. The drainage of the water from Grímsvötn lake reduces the pressure on top of the volcano and this can result in an eruption. This happened in 2004, and before that in 1934 and in 1922. However, twelve glacial floods have occurred since 2004 without triggering an eruption. Seismicity over the past 4 months has been above background.




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica