VONA tilkynningar

VONA tilkynningar

Fluglitakóði eldfjalla

Fluglitakóði er í samræmi við tilmæli Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO) og gefur flugmönnum, almenningi og flugmálayfirvöldum upplýsingar um ástand eldfjalla sem gætu haft áhrif á flugumferð. 

Fluglitakóðinn er óháður þeim litakóða sem Veðurstofa Íslands gefur einnig út og kallast „Viðvörunarstig eldstöðvakerfis (VALS)“. VALSlitakóðanum er ætlað að miðla upplýsingum um möguleg áhrif á jörðu niðri og því geta þessir tveir litakóðar verið mismunandi á hverjum tíma.


Tilkynning um breytingu á fluglitakóða eldfjalls

Reykjanes

Tími: 01. apr. 2025, 17:31

Litakóði:  Appelsínugulur 

Númer eldfjalls: 371020

Virkniyfirlit:
The effusive eruption which started on the Sundhnúkur crater row at 9.45 UTC has significantly decreased and no visible activity has been observed in the fissure since 15:00. Intense seismicity continues to propagate north and could result in a new fissure opening.

Hæð gosmökkvar:
N/A

Aðrar upplýsingar um gosmökk:
N/A

Nánar um vá:
N/A




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica