VONA tilkynningar

VONA tilkynningar

Fluglitakóði eldfjalla

Fluglitakóði er í samræmi við tilmæli Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO) og gefur flugmönnum, almenningi og flugmálayfirvöldum upplýsingar um ástand eldfjalla sem gætu haft áhrif á flugumferð. 

Fluglitakóðinn er óháður þeim litakóða sem Veðurstofa Íslands gefur einnig út og kallast „Viðvörunarstig eldstöðvakerfis (VALS)“. VALS litakóðanum er ætlað að miðla upplýsingum um möguleg áhrif á jörðu niðri og því geta þessir tveir litakóðar verið mismunandi á hverjum tíma.


Tilkynning um breytingu á litakóða eldfjalls

Katla

Tími: 29. júl. 2024, 10:31

Litakóði:  Grænn 

Númer eldfjalls: 372030

Virkniyfirlit:
By today July 29th 2024 the usual back-ground activity for Mýrdalsjökull is back to normal. The water levels in the river Skálm has decreased as well as the conductivity. Therefore the aviation colour-code will be moved back to green.

Hæð gosmökkvar:
N/A

Aðrar upplýsingar um gosmökk:
N/A

Nánar um vá:
N/A




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica