VONA tilkynningar

VONA tilkynningar

Fluglitakóði eldfjalla

Fluglitakóði er í samræmi við tilmæli Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO) og gefur flugmönnum, almenningi og flugmálayfirvöldum upplýsingar um ástand eldfjalla sem gætu haft áhrif á flugumferð. 

Fluglitakóðinn er óháður þeim litakóða sem Veðurstofa Íslands gefur einnig út og kallast „Viðvörunarstig eldstöðvakerfis (VALS)“. VALSlitakóðanum er ætlað að miðla upplýsingum um möguleg áhrif á jörðu niðri og því geta þessir tveir litakóðar verið mismunandi á hverjum tíma.


Tilkynning um breytingu á fluglitakóða eldfjalls

Reykjanes

Tími: 29. maí 2024, 21:32

Litakóði:  Appelsínugulur 

Númer eldfjalls: 371020

Virkniyfirlit:
The eruption in Sundhnúksgigar continues. Since around 19:00 UTC the phreato-magmatic activity which produced some tephra (and ash) declined. Currently, only steam and gas plumes are visible from cameras. The SO2 measurements, performed with DOAS, showed values of fluxes varying between 100-600 kg/s. The peak in the flux was measured one hour since the eruption started. For the time being the aviation color code is moved back to orange, but it will be changed to red if the phreato-magmatic activity will resume. The gas plume is forecasted to move to ENE in the next 24 hours.

Hæð gosmökkvar:
No volcanic ash produced.

Aðrar upplýsingar um gosmökk:
No volcanic ash produced.

Nánar um vá:
The latest hazard map is accessible here: https://en.vedur.is/volcanoes/fagradalsfjall-eruption/hazard-map/ The latest news is accessible here: https://en.vedur.is/about-imo/news/volcanic-unrest-grindavik




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica