VONA tilkynningar

VONA tilkynningar

Fluglitakóði eldfjalla

Fluglitakóði er í samræmi við tilmæli Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO) og gefur flugmönnum, almenningi og flugmálayfirvöldum upplýsingar um ástand eldfjalla sem gætu haft áhrif á flugumferð. 

Fluglitakóðinn er óháður þeim litakóða sem Veðurstofa Íslands gefur einnig út og kallast „Viðvörunarstig eldstöðvakerfis (VALS)“. VALSlitakóðanum er ætlað að miðla upplýsingum um möguleg áhrif á jörðu niðri og því geta þessir tveir litakóðar verið mismunandi á hverjum tíma.


Tilkynning um breytingu á fluglitakóða eldfjalls

Reykjanes

Tími: 25. mar. 2024, 13:03

Litakóði:  Appelsínugulur 

Númer eldfjalls: 371020

Virkniyfirlit:
The effusive eruption which commenced on 16 March continues with the extrusion of lava and release of volcanic gases. Gas pollution at ground level represents an hazard for the people as the measured concentrations did show peaks up to 15,000 micrograms/m3 at a distance of few km from the active vents. The eruption continues without the production of ash.

Hæð gosmökkvar:
The plume is assessed to be below 1,5 km. No ash is detected.

Aðrar upplýsingar um gosmökk:
The volcanic plume is primarily rich in volcanic gases and water vapor. It can be clearly seen from cameras, satellite images and direct observations.

Nánar um vá:
Gas dispersal forecast is accessible here: https://en.vedur.is/volcanoes/fagradalsfjall-eruption/volcanic-gases/ The latest hazard map is accessible here: https://en.vedur.is/volcanoes/fagradalsfjall-eruption/hazard-map/ The latest news is accessible here: https://en.vedur.is/about-imo/news/volcanic-unrest-grindavik




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica