Forsíða Veðurstofu Íslands

Veðurspá

Horfur næsta sólarhringinn

Sunnan 10-18 m/s, hvassast norðan- og vestantil. Talsverð eða mikil rigning sunnan- og vestanlands, en úrkomulítið á norðaustanverðu landinu.
Dregur smám saman úr úrkomu á morgun, víða dálítil væta seinnipartinn, en bjartviðri norðaustantil.
Hiti 12 til 22 stig, hlýjast norðaustanlands.

Spá gerð 31.08.2024 21:43

Athugasemd veðurfræðings

Talsverð eða mikil rigning á sunnan- og vestanverðu landinu fram á morgun (sunnudag).
Búast má við snörpum vindstrengjum við fjöll vestanlands og á Norðurlandi.

Sjá veðurviðvaranir.
Skrifað af vakthafandi veðurfræðingi 31.08.2024 21:43

Úrkomuspá Hitaspá Vindaspá

Spá fyrir veðurstöð - 1

Spá fyrir veðurstöð - 2

Spá fyrir veðurstöð - 3

Spá fyrir veðurstöð - 4

Spá fyrir veðurstöð - 5

Allt Ísland

Fréttir

Skaftárhlaupi að ljúka - 30.8.2024

Uppfært 30. ágúst kl. 13:15

Síðustu tvo daga hefur rennsli í Skaftá farið lækkandi og mælist um 100 m3/s við Sveinstind. Vatnsmagn í ánni er því að verða svipað og það var áður en hlaup hófst þann 20. ágúst og atburðinum því að ljúka. 
Lesa meira

Virknin í eldgosinu nokkuð stöðug síðustu sólahringa - 29.8.2024

Uppfært 29. ágúst kl. 16:50

Áfram gýs á svæðinu norðaustan við Stóra-Skógfell. Síðustu sólahringa hefur virknin haldist nokkuð stöðug. Það eru tveir meginstrókar virkir sem eru nokkuð kröftugir að sjá. Hraun heldur áfram að flæða að mestu til norðvesturs en einnig til austurs. Megin straumurinn er til norðvesturs en framrás hans er mjög hæg.

Lesa meira

IPCC kallar eftir höfundum fyrir Sérskýrslu um loftslagsbreytingar og borgir - 19.8.2024

Skýrslur IPCC eru mikilvægur vísindalegur grundvöllur fyrir stefnumótun í loftslagsmálum á alþjóðlegum vettvangi, en nefndin sjálf framkvæmir ekki eigin rannsóknir heldur metur og dregur saman núverandi vísindalega þekkingu. 

Lesa meira

IPCC kallar eftir höfundum fyrir Aðferðafræðiskýrslu 2027 um skammlífa loftslagsvalda - 19.8.2024

Skýrslur IPCC eru mikilvægur vísindalegur grundvöllur fyrir stefnumótun í loftslagsmálum á alþjóðlegum vettvangi, en nefndin sjálf framkvæmir ekki eigin rannsóknir heldur metur og dregur saman núverandi vísindalega þekkingu.   Lesa meira

Árið 2025 verður alþjóðaár jökla - 13.8.2024

Sameinuðu þjóðirnar hafa nýlega ákveðið að árið 2025 verði helgað jöklum á hverfanda hveli og að 21. mars ár hvert verði dagur jökla. Þetta er til þess gert að vekja athygli á mikilvægi jökla, snævar og íss í vatnafræðilegu og veðurfarslegu samhengi og ekki síður efnahagslegu, samfélagslegu og umhverfislegu tilliti.

Í aðdraganda jöklaársins standa ýmsar stofnanir, háskólar og alþjóðasamtök fyrir nokkrum viðburðum til þess að beina athygli að jöklabreytingum og mikilvægi þeirra.

Lesa meira

Hversvegna hefur verið svona kalt á Íslandi í sumar ef gróðurhúsaáhrif eru að valda hnattrænni hlýnun? - 7.8.2024

Í lok júlí 2024 tilkynnti loftslagsþjónusta Kópernikusaráætlunarinnar að 22. júlí hefði verið heitasti dagur á jörðinni síðan amk. 1940. Þessar niðurstöður byggja á ERA5 gagnasafninu og má telja nokkuð öruggar. Í ljósi þess að yfirborð jarðar er nú tæpri gráðu heitara en um miðbik síðustu aldar, og þá var hlýrra en verið hafði frá upphafi mælinga má leiða að því líkur að 22. júlí hafi verið heitasti dagur jarðar frá upphafi mælinga, og hugsanlega í mörg hundruð ár. Hvað veðurfar á Íslandi varðar er merkilegt að þrátt fyrir hnattræn hitamet héldu norðlægar áttir og  svalsjór við Ísland hitanum hér á landi niðri. 

Lesa meira

Eldri fréttir


Fróðleikur

bleik ský á himni, bylgjótt

Hvað eru glitský?

Glitský eru ákaflega fögur ský sem myndast í heiðhvolfinu í um 15-30 km hæð. Glitský sjást helst um miðjan vetur, um sólarlag eða sólaruppkomu.

Lesa meira
 

Fleiri greinar um skylt efni


Útgáfa og rannsóknir

 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica