Norðaustan 3-10 m/s og sums staðar dálítil él, en austan 13-18 og slydda eða snjókoma syðst á landinu.
Norðaustlæg eða breytileg átt 8-15 á morgun og snjókoma með köflum á Suður- og Vesturlandi. Líkur eru á aukinni úrkomu suðvestan og sunnantil eftir hádegi á morgun í formi slyddu eða snjókomu, fyrst suðvestast. Hægari vindur og yfirleitt þurrt í öðrum landshlutum. Frost á bilinu -2 til -10 gráður, en mildara suðvestantil.
Spá gerð 27.10.2025 19:27
Gefnar hafa verið út gular viðvaranir vegna talsverðrar slyddu eða snjókomu fyrir Faxaflóa, höfuðborgarsvæðið og Suðurland sem taka gildi kl 18 á morgun. Enn er útlit fyrir óvissu í veðurspám og því gætu viðvaranir uppfærst eftir því sem nær dregur. Sjá heimasíðu Veðurstofunnar fyrir nánari upplýsingar.
Skrifað af vakthafandi veðurfræðingi 27.10.2025 19:27
Textaspáin gildir ef munur er á textaspá og sjálfvirkum spám!
| Láglendi | |
|---|---|
| Hálendi | |
|---|---|
| Láglendi | |
|---|---|
| Hálendi | |
|---|---|
| Láglendi | |
|---|---|
| Hálendi | |
|---|---|
| Láglendi | |
|---|---|
| Hálendi | |
|---|---|
| Láglendi | |
|---|---|
| Hálendi | |
|---|---|
| Láglendi | |
|---|---|
| Hálendi | |
|---|---|
Óyfirfarnar frumniðurstöður
| Stærð | Tími | Gæði | Staður |
|---|---|---|---|
| 2,4 | 27. okt. 06:37:54 | Yfirfarinn | 171,6 km NNA af Kolbeinsey |
| 2,2 | 27. okt. 06:03:05 | Yfirfarinn | 156,5 km N af Kolbeinsey |
| 2,1 | 27. okt. 19:40:11 | 90,0 | 8,3 km SV af Geirfugladrangi á Rneshr. |
| 2,0 | 27. okt. 12:37:17 | Yfirfarinn | 6,4 km NNA af Hábungu |
| 1,9 | 26. okt. 07:46:45 | Yfirfarinn | 29,1 km N af Borgarnesi |
| 1,8 | 26. okt. 08:14:20 | Yfirfarinn | 4,7 km ANA af Hamrinum |
Jarðskjálftavirkni á öllu landinu er lýst í vikuyfirliti sem birt er á vefnum. Náttúruvársérfræðingur á vakt skrifar vikuyfirlitið sem birt er á þriðjudögum. Þar er farið yfir virkni vikunnar á öllum jarðskjálftasvæðum og í eldstöðvarkerfum á landinu. Ef jarðskjálftahrinur eru í gangi, stærri skjálftar eða aðrir markverðir atburðir hafa orðið í vikunni er fjallað sérstaklega um það. Meira
| Vatnsfall | Staður | Rennsli | Vatnshiti |
|---|
Vísbendingar um lítinn jarðhitaleka í Múlakvísl
Mælst hefur vatnshæðarhækkun í Múlakvísl, einnig hefur mælst aukning í H2S gasi við Láguhvola. Mikilvægt að fólk fari varlega vegna gasmengunar nálægt bökkum og upptökum árinnar.
Vegna bilunar höfum við þurft að slökkva á þjónustunni sem birtir gögn frá vatnamælistöðvum á kortinu. Í staðinn er hægt að nálgast gögnin í Rauntímavöktunarkerfi.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 27. okt. 13:33
Spáin gildir fyrir stór landsvæði og þarf því ekki að vera lýsandi fyrir byggð.
| Landshluti | þri. 28. okt. | mið. 29. okt. | fim. 30. okt. |
|---|---|---|---|
|
Suðvesturhornið
|
|
|
|
|
Norðanverðir Vestfirðir
|
|
|
|
|
Tröllaskagi utanverður
|
|
|
|
|
Eyjafjörður innanverður (tilraunaverkefni)
|
|
|
|
|
Austfirðir
|
|
|
|
Á þessum degi fyrir fimmtíu árum lögðu konur um allt land niður störf til að sýna fram á mikilvægi vinnu þeirra. Blíðviðrið sem fylgdi kvennaverkfallinu 1975 vakti athygli og gárungar sögðu að Veðurstofan hefði jafnvel hagrætt í veðrinu, enda starfaði ein í framkvæmdanefnd kvennafrídagsins á Veðurstofunni.
Við rifjum nú upp þennan sögulega dag, veðrið sem skapaði stemninguna og minnumst kvennanna á Veðurstofunni sem ruddu brautina á meðal þeirra voru Valborg Bentsdóttir, skrifstofustjóri og jafnréttissinni, Teresía Guðmundsson, fyrsta konan í heiminum til að gegna stöðu veðurstofustjóra, og Adda Bára Sigfúsdóttir, brautryðjandi í veðurfræði og samfélagsmálum.
António Guterres hvatti til hraðari uppbyggingar snemmviðvörunarkerfa um allan heim. Verkefnið Early Warnings for All miðar að því að allir í heiminum hafi aðgang að áreiðanlegum viðvörunum fyrir árið 2027.
Lesa meira
Veðurstofan tekur þátt í 1,4 milljarða samstarfsverkefni sem eflir íslenska gervigreindarinnviði og tengir Ísland við eina öflugustu ofurtölvu Evrópu. Verkefnið styður þróun gagnadrifinna lausna í loftslags- og náttúruvárgreiningu.
Lesa meira