Um nefndina
Íslenska vatnafræðinefndin
Hlutverk Íslensku vatnafræðinefndarinnar er að fara með alþjóðasamstarf á sviði vatnafræði innan vébanda Menningarstofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESCO.
Nefndin er skipuð af viðskiptaráðherra.
Tímabilið 2022-2024
- Eygerður Margrétardóttir, Sambandi íslenskra sveitarfélaga
- Hrund Ólöf Andradóttir, Íslenska vatnafræðafélaginu
- Jón Sigurður Ólafsson, Hafrannsóknastofnun
- Jórunn Harðardóttir, formaður, Veðurstofu Íslands
- Kristján Geirsson, Orkustofnun
- Óli Grétar Blöndal Sveinsson, Landsvirkjun
- Tinna Þórarinsdóttir, ritari, Veðurstofu Íslands
- Marianne Jensdóttir Fjeld, Umhverfisstofnun
- Þóra Ellen Þórhallsdóttir, Háskóla Íslands
Tímabilið 2018-2022
- Eygerður Margrétardóttir, Sambandi íslenskra sveitarfélaga
- Hrund Ólöf Andradóttir, Íslenska vatnafræðafélaginu
- Jón Sigurður Ólafsson, Hafrannsóknastofnun
- Jórunn Harðardóttir, formaður, Veðurstofu Íslands
- Kristján Geirsson, Orkustofnun
- Óli Grétar Blöndal Sveinsson, Landsvirkjun
- Tinna Þórarinsdóttir, ritari, Veðurstofu Íslands
- Tryggvi Þórðarson, Umhverfisstofnun
- Þóra Ellen Þórhallsdóttir, Háskóla Íslands
Tímabilið 2014 - 2018
- Eygerður Margrétardóttir, Sambandi íslenskra sveitarfélaga
- Gunnar Steinn Jónsson, Umhverfisstofnun
- Hrund Ólöf Andradóttir, Íslenska vatnafræðafélaginu
- Jón Sigurður Ólafsson, Veiðimálastofnun
- Jórunn Harðardóttir, formaður, Veðurstofu Íslands
- Kristinn Einarsson, Orkustofnun
- Óli Grétar Blöndal Sveinsson, Landsvirkjun
- Tinna Þórarinsdóttir, ritari, Veðurstofu Íslands
- Þóra Ellen Þórhallsdóttir, Háskóla Íslands
Tímabilið 2010 - 2014
- Árni Snorrason, formaður, Veðurstofu Íslands
- Eygerður Margrétardóttir, Umhverfis- og samgöngusviði Reykjavíkurborgar
- Hrund Andradóttir, Háskóla Íslands
- Gunnar Steinn Jónsson, Umhverfistofnun
- Jórunn Harðardóttir, Veðurstofu Íslands
- Kristinn Einarsson, Orkustofnun
- Magnús Jóhannsson, Veiðimálastofnun
- Óli Grétar Sveinsson Blöndal, Landsvirkjun
- Þóra Ellen Þórhallsdóttir, Háskóla Íslands