Íslenska vatnafræðinefndin
Íslenska vatnafræðinefndin
Hlutverk Íslensku vatnafræðinefndarinnar er að fara með alþjóðasamstarf á sviði vatnafræði innan vébanda Menningarstofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESCO. Nefndin er skipuð af menntamálaráðherra. Veðurstofa Íslands hýsir vefsíðu Íslensku vatnafræðinefndarinnar.
Tímabilið 2022-2024
- Eygerður Margrétardóttir, Sambandi íslenskra sveitarfélaga
- Hrund Ólöf Andradóttir, Íslenska vatnafræðafélaginu
- Jón Sigurður Ólafsson, Hafrannsóknastofnun
- Jórunn Harðardóttir, formaður, Veðurstofu Íslands
- Kristján Geirsson, Orkustofnun
- Óli Grétar Blöndal Sveinsson, Landsvirkjun
- Tinna Þórarinsdóttir, ritari, Veðurstofu Íslands
- Marianne Jensdóttir Fjeld, Umhverfisstofnun
- Þóra Ellen Þórhallsdóttir, Háskóla Íslands