Umhleypingar næstu daga

Úrkomusamt verður á Vesturlandi, Suðurlandi, Suðausturlandi og sunnanverðum Austfjörðum næsta sólarhring. Úrkoman fellur að mestu sem rigning, og hiti á láglendi verður á bilinu 4–9 stig. Leysing mun því bætast við úrkomuna, en það er snjólétt á þeim svæðum sem … Lesa meira

Snjógryfja í Leyningsbrúnum, Siglufirði 26. febrúar

Snjógryfja var gerð í Leyningsbrúnum í Siglufirði þann 26. febrúar, í um 480 m hæð í vesturvísandi hlíð. Gryfjan sýndi þunnt lag af yfirborðshrími ofan á u.þ.b. 30 cm af niðurbrotnum og rúnnuðum kristöllum. Brattur hitastigull var í efstu lögunum. … Lesa meira

Hlýindi og úrkoma á sunnan- og austanverðu landinu fram að helgi

Veðurspáin gerir ráð fyrir áframhaldandi hlýindum á sunnan- og austanverðu landinu fram að helgi. Búast má við úrkomu á þessum svæðum en spáin gerir ekki ráð fyrir mikilli úrkomuákefð. Hins vegar gæti uppsöfnuð úrkoma verið talsverð í fjalllendi og innst … Lesa meira

Auknar líkur á skriðum og grjóthruni á Suðausturlandi og sunnanverðum Austfjörðum

Úrkomusamt verður á Suðausturlandi og sunnanverðum Austfjörðum næstu tvo sólarhringa. Úrkoman fellur að mestu sem rigning, og hiti á láglendi verður á bilinu 4–6°C. Á fjöllum verður einnig frostlaust. Leysingu mun því bætast við úrkomuna, en samkvæmt heimildum er lítið … Lesa meira




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica