Úrkomusamt verður á Vesturlandi, Suðurlandi, Suðausturlandi og sunnanverðum Austfjörðum næsta sólarhring. Úrkoman fellur að mestu sem rigning, og hiti á láglendi verður á bilinu 4–9 stig. Leysing mun því bætast við úrkomuna, en það er snjólétt á þeim svæðum sem …
Lesa meira →