Leysingar og rigning á Norðausturlandi

Veðurspá gerir ráð fyrir úrkomusömu veðri á austan- og norðanverðu landinu frá fimmtudegi til laugardags er lægð leggur að landinu austanverðu. Um er að ræða norðvestanátt með rigningu á láglendi en snjókomu eða slyddu efst til fjalla, þá verður hitastig … Lesa meira

Áhrif leysinga næstu daga

Þó að langt sé liðið á júní er enn vorlegt víða á landinu, sér í lagi á norðurhluta landsins. Enn er snjór efst í fjöllunum og í giljum, frost getur ennþá verið í jörðu og jarðvegur er víða blautur. Jarðvegurinn … Lesa meira

Mat á skriðuaðstæðum á Norðanverðu landinu

Þó það sé komið sumar eru aðstæður á norðanverðu landinu fremur vorlegar. Snjór er enn efst í fjöllunum og í giljum, frost getur ennþá verið í jörðu og jarðvegur er víða blautur. Jarðvegurinn getur þolað mikið vatnsmagn en þegar rignir, frost … Lesa meira

Skriðan í Eyjafjarðardal, 20.06.2024

Í kvöld, 20. júní, barst tilkynning um skriðu sem féll skammt frá bænum Halldórsstöðum innarlega í Eyjafjarðardal. Skriðan féll kl. 17.15 samkvæmt upplýsingum frá Ragnari Jónssyni, bónda á Halldórsstöðum. Skriðan átti upptök sín í farvegi neðan við klettabelti sem er … Lesa meira




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica