Hæg austlæg átt og bjartviðri og frost 0 til 5 stig. Vaxandi suðaustanátt í nótt, 8-15 og úrkomulítið á morgun. Hiti um frostmark.
Spá gerð: 21.01.2025 09:59. Gildir til: 23.01.2025 00:00.
Norðaustan 3-8, bjartviðri í dag, en stöku él í kvöld. . Austan 8-13 með sjónum í fyrramálið og slydduél en 15-20 seint á morgun. Hægari í uppsveitum og skýjað. Vægt frost en frostlaust undir Eyjafjöllum.
Spá gerð: 21.01.2025 09:50. Gildir til: 23.01.2025 00:00.
Norðaustan 8-13 en 3-8 síðdegis. Bjartviðri og vægt frost. Suðaustan 5-10 og stöku él á Suðurnesjum seint í kvöld. Suðaustan 10-15 og slydduél vestantil í fyrrmálið en 15-20 seint á morgun. Hiti 0 til 4 stig. Mun hægari í uppsveitum, skýjað og vægt frost.
Spá gerð: 21.01.2025 09:50. Gildir til: 23.01.2025 00:00.
Austan 3-8 og bjartviðri. Suðaustan 5-15 á morgun, hvassast vestantil. Stöku él.
Hiti um eða yfir frostmarki en vægt frost austantil.
Spá gerð: 21.01.2025 09:50. Gildir til: 23.01.2025 00:00.
Hæg austlæg átt og bjartviðri. Suðaustan 5-13 á morgun og skýjað með köflum. Vægt frost.
Spá gerð: 21.01.2025 09:50. Gildir til: 23.01.2025 00:00.
Hæg austlæg átt en sunnan og suðaustan 3-8 í nótt og á morgun. Bjartviðri. Frost 0 til 7 stig.
Spá gerð: 21.01.2025 09:50. Gildir til: 23.01.2025 00:00.
Norðan 3-10 og stöku él en hægviðri í kvöld. Suðaustan 3-10 annað kvöld. Bjartviðri í nótt og á morgun. Frost 1 til 12 stig, kaldast í innsveitum.
Spá gerð: 21.01.2025 09:50. Gildir til: 23.01.2025 00:00.
Norðan 3-10 og stöku él en hægviðri í kvöld. Suðaustan 3-10 annað kvöld. Bjartviðri í nótt og á morgun. Frost 1 til 12 stig, kaldast í innsveitum.
Spá gerð: 21.01.2025 09:50. Gildir til: 23.01.2025 00:00.
Norðan 3-10 og stöku él. Hægviðri í kvöld. Austan 3-8 annað kvöld og smáél. Hiti um eða rétt undir frostmarki.
Spá gerð: 21.01.2025 09:50. Gildir til: 23.01.2025 00:00.
Norðaustan 3-10 og léttskýjað. Norðaustan 8-15 annað, hvassast með sjónum og stöku slydduél.
Vægt frost en frostlaust annað kvöld.
Spá gerð: 21.01.2025 09:50. Gildir til: 23.01.2025 00:00.
Norðaustan 3-13 og dálítil él. Hægt og bjart veður í kvöld og frost 8 til 15 stig. Suðaustan 5-10 annað kvöld.
Spá gerð: 21.01.2025 09:50. Gildir til: 23.01.2025 00:00.
Á fimmtudag:
Austan og suðaustan 5-15, hvassast syðst. Slydda, rigning eða snjókoma með köflum sunnan- og vestantil og hiti kringum frostmark. Að mestu þurrt fyrir norðan og frost víða 0 til 5 stig.
Á föstudag:
Austlæg eða breytileg átt með snjó- eða slydduéljum í flestum landshlutum, en úrkomumeira um tíma norðan- og austantil. Frost 2 til 8 stig, en hiti nálægt frostmarki austanlands.
Á laugardag og sunnudag:
Norðaustanátt, fremur hæg. Dálítil él norðan- og austanlands, annars úrkomulítið suðvestanlands. Frost 2 til 10 stig, kaldast inn til landsins.
Á mánudag:
Útlit fyrir norðaustlæga átt með smáéljum á víð og dreif. Frost um allt land.
Á þriðjudag:
Útlit fyrir norðanátt og éljagang eða snjókoma norðan- og austanlands. Frost 0 til 8 stig.
Spá gerð: 21.01.2025 08:46. Gildir til: 28.01.2025 12:00.
Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.