Norðan 3-10 og bjart með köflum, en norðaustan 10-18 síðdegis. Hiti 2 til 8 stig yfir daginn.
Spá gerð: 15.04.2025 09:15. Gildir til: 17.04.2025 00:00.
Austan 3-10 m/s og bjart með köflum, en norðaustan 5-15 seinnipartinn, hvassast á Kjalarnesi. Hiti 4 til 9 stig yfir daginn. Hægari annað kvöld.
Spá gerð: 15.04.2025 09:16. Gildir til: 17.04.2025 00:00.
Á fimmtudag (skírdagur):
Norðan 8-13 og víða él, en yfirleitt þurrt sunnantil. Hiti nálægt frostmarki yfir daginn, en 1 til 6 stig sunnanlands.
Á föstudag (föstudagurinn langi):
Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt og víða léttskýjað. Hlýnar lítillega.
Á laugardag:
Hæg breytileg átt og skýjað með köflum, en bjartviðri um landið austanvert. Hiti 0 til 8 stig yfir daginn, hlýjast suðvestantil, en næturfrost víðast hvar.
Á sunnudag (páskadagur) og mánudag (annar í páskum):
Breytileg átt og bjart með köflum, en austan strekkingur syðst rigning eða slydda með köflum þar. Hiti breytist lítið.
Spá gerð: 15.04.2025 08:23. Gildir til: 22.04.2025 12:00.