Suðvestan 3-10 m/s, léttskýjað og hiti 18 til 24 stig. Þykknar upp seinnipartinn með lítilsháttar vætu í kvöld. Norðlæg átt, 3-8 og súld og fram eftir morgundegi, en rofar síðan til. Hiti 8 til 13 stig.
Spá gerð: 17.08.2025 09:32. Gildir til: 19.08.2025 00:00.
Á þriðjudag:
Hæg suðvestlæg átt og skýjað með köflum, en sums staðar lítilsháttar væta. Hiti 12 til 20 stig, hlýjast noraustantil.
Á miðvikudag:
Norðvestan 5-10 m/s með austurströndinni, en annars hægviðri. Yfirleitt léttskýjað, en sums staðar þokubakkar við sjávarsíðuna. Hita 12 til 18 stig.
Á fimmtudag:
Hægviðri og bjart með köflum, en sums staða smá skúrir. Áfram hlýtt í veðri.
Á föstudag og laugardag:
Útlit fyrir stífa austanátt með dálítilli vætu syðst, en annars mun hægara, bjart að mestu og milt veður.
Spá gerð: 17.08.2025 08:18. Gildir til: 24.08.2025 12:00.