Næstu dagar

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á þriðjudag:
Breytileg átt 3-8 m/s og dálítil él í flestum landshlutum, en norðvestan 8-13 fyrir austan framan af degi. Frost víða 0 til 4 stig.

Á miðvikudag og fimmtudag:
Suðvestan 5-10 og él, en yfirleitt þurrt og bjart norðaustantil á landinu. Frost 0 til 8 stig, kaldast norðaustanlands.

Á föstudag:
Suðaustan 13-20 og rigning eða slydda, en úrkomuminna fyrir norðan. Hlýnar í veðri.

Á laugardag:
Útlit fyrir sunnan- og suðvestanátt og él, en bjart með köflum norðaustanlands. Víða vægt frost.
Spá gerð: 23.02.2025 07:57. Gildir til: 02.03.2025 12:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica