Suðvestan 13-18 og kólnar með dálitlum éljum, en lægir í kvöld.
Sunnan 8-13 í fyrramálið og slydda, en vestlægari og él með morgninum. Hiti nálægt frostmarki. Hvessir síðdegis á morgun, suðvestan 15-23 annað kvöld með dimmum éljum.
Spá gerð: 23.12.2024 15:52. Gildir til: 25.12.2024 00:00.
Á miðvikudag (jóladagur):
Suðvestan 15-23 m/s með dimmum éljum, en úrkomulítið á Norðaustur- og Austurlandi. Frost 0 til 6 stig.
Á fimmtudag (annar í jólum):
Suðvestan og sunnan 10-18 og snjókoma eða slydda með köflum, en þurrt að kalla um landið norðaustanvert. Hiti um og undir frostmarki.
Á föstudag:
Suðvestan 8-15 og él, en úrkomulítið norðaustantil. Kólnar í veðri.
Á laugardag og sunnudag:
Norðlæg eða breytileg átt og víða líkur á éljum. Frost 3 til 12 stig.
Spá gerð: 23.12.2024 08:49. Gildir til: 30.12.2024 12:00.