Textaspá

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt og skúrir, hiti 5 til 10 stig.
Spá gerð: 17.06 18:11. Gildir til: 19.06 00:00.

Suðurland

Norðlæg eða breytileg átt 3-8 og skúrir, einkum síðdegis. Suðlægari á morgun, skýjað og smáskúrir. Hiti 5 til 11 stig.
Spá gerð: 17.06 09:28. Gildir til: 19.06 00:00.

Faxaflói

Norðan 3-8, skýjað og stöku skúrir seinni partinn. Norðlæg eða breytileg átt og skúrir á morgun, hiti 5 til 10 stig.
Spá gerð: 17.06 09:28. Gildir til: 19.06 00:00.

Breiðafjörður

Norðaustan 3-8, skýjað og sums staðar smáskúrir. Hiti 3 til 10 stig.
Spá gerð: 17.06 09:28. Gildir til: 19.06 00:00.

Vestfirðir

Norðaustan 3-8, skýjað og sums staðar smáskúrir. Hiti 3 til 10 stig.
Spá gerð: 17.06 09:28. Gildir til: 19.06 00:00.

Strandir og Norðurland vestra

Norðaustan 3-8 og stöku skúrir eða slydduél, hiti 2 til 8 stig. Skýjað með köflum á morgun og yfirleitt þurrt.
Spá gerð: 17.06 09:28. Gildir til: 19.06 00:00.

Norðurland eystra

Norðan 3-8 og smáskúrir eða slydduél, hiti 2 til 7 stig. Hæg breytileg átt eða hafgola á morgun. Skýjað með köflum og stöku skúrir síðdegis, hiti 5 til 10 stig.
Spá gerð: 17.06 09:28. Gildir til: 19.06 00:00.

Austurland að Glettingi

Norðan 3-8 og smáskúrir eða slydduél, hiti 2 til 7 stig. Hæg breytileg átt eða hafgola á morgun. Skýjað með köflum og stöku skúrir síðdegis, hiti 5 til 10 stig.
Spá gerð: 17.06 09:28. Gildir til: 19.06 00:00.

Austfirðir

Norðan 5-10, en lægir í kvöld, sunnan 3-8 á morgun. Stöku skúrir og hiti 3 til 8 stig, en heldur hlýrra á morgun.
Spá gerð: 17.06 09:28. Gildir til: 19.06 00:00.

Suðausturland

Breytileg átt 3-8, en hæg sunnanátt á morgun. Skúrir og hiti 5 til 10 stig.
Spá gerð: 17.06 09:28. Gildir til: 19.06 00:00.

Miðhálendið

Norðaustan og síðar austan 5-10 m/s í dag. Skúrir eða él og hiti 0 til 5 stig. Sunnan 3-8 og skúrir á morgun, einkum vestantil. Hiti 3 til 8 stig.
Spá gerð: 17.06 09:28. Gildir til: 19.06 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á laugardag:
Norðlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s. Skýjað með köflum og víða skúrir síðdegis. Hiti 5 til 12 stig, mildast S-lands.

Á sunnudag:
Vestan 3-8 og sums staðar smáskúrir. Hiti 6 til 13 stig yfir daginn.

Á mánudag (sumarsólstöður):
Sunnanátt og rigning V-lands, en bjart með köflum A-til á landinu. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast á NA-landi.

Á þriðjudag:
Suðlæg átt og dálítil rigning S- og V-lands, en líkur á skúrum síðdegis á NA-verðu landinu. Hiti breytist lítið.

Á miðvikudag:
Hæg breytileg átt eða hafgola, bjart með köflum og milt veður.
Spá gerð: 17.06 07:44. Gildir til: 24.06 12:00.