Hæg breytileg átt og skúrir. Hiti 1 til 5 stig.
Austan og norðaustan 8-15 á morgun og dálítil rigning, hiti 3 til 6 stig. Hægari annað kvöld.
Spá gerð: 22.02 14:45. Gildir til: 24.02 00:00.
Fremur hæg breytileg átt og skúrir, hiti 1 til 6 stig. Norðaustan 10-18 m/s á morgun og rigning, hvassast syðst. Dregur úr vindi og úrkomu undir kvöld, hiti 3 til 8 stig.
Spá gerð: 22.02 09:40. Gildir til: 24.02 00:00.
Fremur hæg breytileg átt og skúrir. Norðaustan 10-18 á morgun, hvassast á Snæfellsnesi, og rigning. Úrkomuminna og lægir sunnantil annað kvöld. Hiti 1 til 6 stig.
Spá gerð: 22.02 09:40. Gildir til: 24.02 00:00.
Hæg breytileg átt, skýjað með köflum og skúrir eða slydduél síðdegis. Norðaustan 10-18 á morgun, hvassast norðantil, og dálítil rigning eða slydda eftir hádegi. Hiti 0 til 5 stig.
Spá gerð: 22.02 09:40. Gildir til: 24.02 00:00.
Hæg breytileg átt og dálítil slydda eða snjókoma af og til. Gengur í norðaustan 13-20 með dálítilli slyddu eða snjókomu seinnipartinn á morgun. Hiti um og yfir frostmarki.
Spá gerð: 22.02 09:40. Gildir til: 24.02 00:00.
Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt og slydda eða snjókoma með köflum, en úrkomuminna síðdegis. Hiti í kringum frostmark. Gengur í norðaustan 10-18 á morgun með rigningu, en slyddu eða snjókomu inn til landsins. Hiti 0 til 4 stig.
Spá gerð: 22.02 09:40. Gildir til: 24.02 00:00.
Vestan 5-13 og slydda eða snjókoma, en hægari og úrkomulítið undir kvöld. Hiti nálægt frostmarki. Austan og norðaustan 10-15 á morgun og rigning, en slydda eða snjókoma inn til landsins og á heiðum. Hægari annað kvöld. Hiti 0 til 4 stig.
Spá gerð: 22.02 09:40. Gildir til: 24.02 00:00.
Vestan 8-15 á og rigning eða slydda, einkum norðantil. Styttir upp og lægir undir kvöld. Norðaustan og austan 10-15 á morgun og rigning, en hægari og úrkomulítið annað kvöld. Hiti 1 til 6 stig að deginum.
Spá gerð: 22.02 09:40. Gildir til: 24.02 00:00.
Vestan 8-13, skýjað með köflum og þurrt að mestu. Austan 10-15 á morgun og rigning, talsverð um tíma. Hægari og rigning með köflum annað kvöld. Hiti 2 til 7 stig.
Spá gerð: 22.02 09:40. Gildir til: 24.02 00:00.
Breytileg átt 3-8 og stöku skúrir. Austan 13-20 á morgun og talsverð rigning, hvassast vestantil, en lægir og skúrir seinnipartinn. Hiti 2 til 8 stig.
Spá gerð: 22.02 09:40. Gildir til: 24.02 00:00.
Vestan 10-15 norðan Vatnajökuls, annars hægari vindur. Allvíða snjókoma eða él og frost 0 til 5 stig. Austan og norðaustan 15-20 á morgun og slydda eða snjókoma, en dregur úr vindi um kvöldið. Hiti um eða yfir frostmarki.
Spá gerð: 22.02 09:40. Gildir til: 24.02 00:00.
Á mánudag:
Norðan 10-18 m/s og snjókoma eða slydda norðvestantil framan af degi, annars hægari vindur og skúrir. Víða norðan og norðvestan 8-13 síðdegis. Snjókoma eða slydda á norðurhelmingi landsins, en bjart með köflum sunnanlands. Kólnandi veður.
Á þriðjudag:
Suðvestlæg eða breytileg átt, 3-8 og víða dálítil él, en þurrt að kalla fyrir austan seinnipartinn. Frost 0 til 5 stig.
Á miðvikudag og fimmtudag:
Fremur hæg breytileg átt. Skýjað með köflum og dálítil él, en yfirleitt bjart á norðaustanverðu landinu. Frost 0 til 10 stig, kaldast norðaustantil.
Á föstudag:
Gengur í hvassa suðaustanátt með rigningu eða slyddu og hlýnandi veðri.
Spá gerð: 22.02 08:11. Gildir til: 01.03 12:00.