Textaspá

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Hæg austlæg átt, en austan 5-10 með kvöldinu. Stöku skúrir í dag, en rigning með köflum á morgun. Norðlægari og heldur hvassara annað kvöld. Hiti 3 til 7 stig.
Spá gerð: 24.09 09:43. Gildir til: 26.09 00:00.

Suðurland

Austlæg átt 3-8 og stöku skúrir, en dálítil rigning í kvöld. Norðaustan 8-18 og rigning á morgun, hvassast syðst. Hiti 3 til 8 stig.
Spá gerð: 24.09 09:22. Gildir til: 26.09 00:00.

Faxaflói

Austan og norðaustan 3-8 og stöku skúrir. Norðaustan 8-13 á morgun, en 13-18 á Snæfellsnesi. Skýjað og rigning með köflum sunnantil, hiti 2 til 8 stig.
Spá gerð: 24.09 09:22. Gildir til: 26.09 00:00.

Breiðafjörður

Norðaustan 8-13, en heldur hvassara í kvöld. Norðaustan 13-18 á morgun. Dálítil væta öðru hverju og hiti 2 til 7 stig.
Spá gerð: 24.09 09:22. Gildir til: 26.09 00:00.

Vestfirðir

Norðaustan 5-13, en 8-15 í kvöld. Þurrt að kalla og hiti 2 til 6 stig. Norðaustan 10-18 á morgun og slydda eða rigning norðantil.
Spá gerð: 24.09 09:22. Gildir til: 26.09 00:00.

Strandir og Norðurland vestra

Norðaustan 5-13 og úrkomulítið í dag. Gengur í norðaustan 13-18 á morgun með dálítilli slyddu eða rigningu, en hægari og þurrt í innsveitum. Hiti 1 til 6 stig.
Spá gerð: 24.09 09:22. Gildir til: 26.09 00:00.

Norðurland eystra

Norðan 3-8 og smáskúrir eða él, en bætir í vind og úrkomu seint á morgun. Hiti 1 til 6 stig, en víða næturfrost.
Spá gerð: 24.09 09:22. Gildir til: 26.09 00:00.

Austurland að Glettingi

Norðan 3-8 og smáskúrir eða él, en bætir í vind og úrkomu seint á morgun. Hiti 1 til 6 stig, en víða næturfrost.
Spá gerð: 24.09 09:22. Gildir til: 26.09 00:00.

Austfirðir

Norðan 5-10, en hægari í kvöld og nótt. Stöku skúrir og hiti 2 til 7 stig að deginum. Norðan 8-13 og fer að rigna seint á morgun.
Spá gerð: 24.09 09:22. Gildir til: 26.09 00:00.

Suðausturland

Austan og norðaustan 5-13 í dag, en 10-18 á morgun, hvassast við ströndina. Rigning með köflum, hiti 2 til 8 stig.
Spá gerð: 24.09 09:22. Gildir til: 26.09 00:00.

Miðhálendið

Austan og norðaustan 5-13, en gengur í norðaustan 13-20 vestantil á morgun. Él og hiti um eða undir frostmarki.
Spá gerð: 24.09 09:22. Gildir til: 26.09 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á sunnudag:
Norðaustan 15-23 m/s NV-til á landinu, annars mun hægari vindur. Víða rigning og sums staðar slydda eða snjókoma til fjalla, en styttir upp A-lands síðdegis. Hiti 3 til 10 stig, hlýjast á SA-landi.

Á mánudag:
Norðaustlæg eða breytileg átt 3-10, skýjað með köflum og úrkomulítið. Norðan 13-20 og slydda eða rigning á Vestfjörðum, en fer að lægja síðdegis. Hiti 2 til 9 stig að deginum.

Á þriðjudag og miðvikudag:
Norðaustlæg átt og rigning eða slydda öðru hverju, en úrkomulítið V-lands. Hiti breytist lítið.

Á fimmtudag:
Norðaustanátt og dálítil væta, en þurrt á SV- og V-landi. Hiti 6 til 12 stig, mildast S-lands.
Spá gerð: 24.09 08:10. Gildir til: 01.10 12:00.