Textaspá

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Austan og norðaustan 5-10 m/s í kvöld og rigning með köflum, en 8-13 á morgun. Hiti 9 til 13 stig.
Spá gerð: 25.09 18:14. Gildir til: 27.09 00:00.

Suðurland

Norðaustan 8-15 m/s, hvassast syðst. Skýjað og rigning með köflum, en lengst af þurrt inntil landsins. Heldur meiri úrkoma á morgun. Hiti 8 til 12 stig yfir daginn.
Spá gerð: 25.09 09:22. Gildir til: 27.09 00:00.

Faxaflói

Norðaustan 8-15 m/s, hvassast á Snæfellsnesi. Skýjað og þurrt að kalla, en rigning með köflum á morgun. Hiti 7 til 13 stig.
Spá gerð: 25.09 09:22. Gildir til: 27.09 00:00.

Breiðafjörður

Norðaustan 10-18 m/, hvassast norðantil. Skýjað og lengst af þurrt. Norðaustan 13-20 og rigning með köflum á morgun. Hiti 3 til 10 stig.
Spá gerð: 25.09 09:22. Gildir til: 27.09 00:00.

Vestfirðir

Norðaustan 10-18 m/s og rigning með köflum, en slydda til fjalla. Yfirleitt þurrt sunnantil. Norðaustan 13-20 og úrkomumeira á morgun. Hiti 1 til 7 stig.
Spá gerð: 25.09 09:22. Gildir til: 27.09 00:00.

Strandir og Norðurland vestra

Norðaustan 8-15 m/s, en 10-18 á morgun, hvassast á annesjum og á Ströndum. Skýjað og rigning af og til, en úrkomumeira á Ströndum. Þurrt að kalla inn til landsins vestantil. Hiti 4 til 12 stig.
Spá gerð: 25.09 09:22. Gildir til: 27.09 00:00.

Norðurland eystra

Norðaustan 5-13 m/s, en 8-15 á morgun, hvassast við sjóinn. Rigning og hiti 2 til 7 stig.
Spá gerð: 25.09 09:22. Gildir til: 27.09 00:00.

Austurland að Glettingi

Norðaustan 5-10 m/s og rigning eða súld. Hiti 2 til 7 stig.
Spá gerð: 25.09 09:22. Gildir til: 27.09 00:00.

Austfirðir

Norðan 5-10 m/s, rigning og hiti 3 til 8 stig. Austlægari og heldur hvassari á morgun.
Spá gerð: 25.09 09:22. Gildir til: 27.09 00:00.

Suðausturland

Norðaustan 5-10 m/s, en 10-15 við Öræfajökul. Rigning með köflum og hiti 8 til 14 stig. Bætir heldur í vind og úrkomu í kvöld og á morgun.
Spá gerð: 25.09 09:22. Gildir til: 27.09 00:00.

Miðhálendið

Norðaustan 8-15 m/s og væta á köflum, hvassast vestantil. Hiti 1 til 6 stig.
Spá gerð: 25.09 09:22. Gildir til: 27.09 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á miðvikudag:
Norðaustlæg eða breytileg átt, 5-15 m/s, hvassast norðvestantil. Rigning með köflum, en að mestu þurrt austanlands. Hiti 3 til 10 stig, mildast syðst.

Á fimmtudag:
Norðaustlæg átt, víða 5-10 m/s og lítilsháttar væta öðru hvoru, en þurrt að kalla norðaustantil. Hiti 1 til 12 stig, mildast um landið suðvestanvert.

Á föstudag:
Norðlæg eða breytileg átt og dálítil væta af og til, en bjart á köflum suðvestantil. Svalt í veðri.

Á laugardag:
Austlæg átt og rigning með köflum, en úrkomuminna norðanlands fram undir kvöld. Hiti 2 til 8 stig, mildast syðst.

Á sunnudag:
Útlit fyrir austan- og norðaustanátt og rigningu með köflum. Heldur hlýnandi.
Spá gerð: 25.09 08:09. Gildir til: 02.10 12:00.