Textaspá

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Suðaustlæg átt, 3-8 m/s og slydda öðru hvoru, en 8-13 og rigning með köflum með morgninum. Hægari austlæg átt og styttir upp undir kvöld. Hiti 0 til 5 stig.
Spá gerð: 11.04 00:12. Gildir til: 12.04 00:00.

Suðurland

Sunnan og síðar suðvestan 3-10 m/s og rigning eða slydda með köflum, jafn vel snjókoma í uppsveitum. Hiti nærri frostmarki. Suðaustan 8-13 og rigning eftir hádegi, en austlægari og styttir upp um kvöldið. Hiti 2 til 6 stig yfir daginn.
Spá gerð: 10.04 21:11. Gildir til: 12.04 00:00.

Faxaflói

Sunnan og síðar suðvestan 3-10 m/s og rigning eða slydda með köflum, jafn vel snjókoma í uppsveitum. Hiti nærri frostmarki. Suðaustan 8-13 og rigning eftir hádegi, en austlægari og styttir upp um kvöldið. Hiti 2 til 6 stig yfir daginn.
Spá gerð: 10.04 21:11. Gildir til: 12.04 00:00.

Breiðafjörður

Sunnan 5-10 m/s og rigning eða snjókoma með köflum. Austlæg átt, 8-15 og slydda eða rigning undir morgun, en norðlægari og styttir upp um kvöldið. Hiti 0 til 5 stig.
Spá gerð: 10.04 21:11. Gildir til: 12.04 00:00.

Vestfirðir

Suðaustlæg átt, 3-10 m/s og dálítil slydda eða snjókoma með köflum, en gengur í norðaustan 8-15 síðdegis og styttir upp. Hiti nærri frostmarki.
Spá gerð: 10.04 21:11. Gildir til: 12.04 00:00.

Strandir og Norðurland vestra

Suðaustan 5-10 m/s og snjókoma eða slydda með köflum, en norðaustan 8-13 eftir hádegi og stöku skúrir eða él, en hægari inn til landsins. Hiti 0 til 5 stig.
Spá gerð: 10.04 21:11. Gildir til: 12.04 00:00.

Norðurland eystra

Hæg suðaustlæg átt, léttskýjað og dregur úr frosti. Suðaustan 5-10 m/s og sums staðar lítilsháttar rigning eða snjókoma eftir hádegi. Hiti 0 til 6 stig.
Spá gerð: 10.04 21:11. Gildir til: 12.04 00:00.

Austurland að Glettingi

Hæg suðaustlæg átt, léttskýjað og dregur úr frosti. Suðaustan 5-10 m/s og sums staðar lítilsháttar rigning eða snjókoma eftir hádegi. Hiti 0 til 6 stig.
Spá gerð: 10.04 21:11. Gildir til: 12.04 00:00.

Austfirðir

Hægviðri og léttskýjað, en suðaustan 5-10 m/s og rigning eða slydda seinnipartinn, einkum S-til. Frost 0 til 5 stig, en hiti 0 til 4 stig eftir hádegi.
Spá gerð: 10.04 21:11. Gildir til: 12.04 00:00.

Suðausturland

Hæg breytileg átt og þykknar upp, snjókoma eða slyddu með köflum eftir miðnætti. Vægt frost. Austan og suðaustan 5-10 m/s og rigning eftir hádegi. Hiti 1 til 5 stig að deginum.
Spá gerð: 10.04 21:11. Gildir til: 12.04 00:00.

Miðhálendið

Suðlæg átt, 3-10 m/s og snjókoma V-til, en annars úrkomulítið. Frost 3 til 13 stig. Suðaustan og austan 8-13 og snjókoma með köflum eftir hádegi, en úrkomuminna síðdegis og frost 0 til 5 stig.
Spá gerð: 10.04 21:11. Gildir til: 12.04 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á mánudag:
Austlæg átt, 8-13 m/s og dálítil væta syðst, en annars 3-10 og yfirleitt léttskýjað. Hiti 1 til 9 stig, hlýjast SV-lands.

Á þriðjudag:
Suðvestlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s og dálitlar skúrir eða slydduél, en léttskýjað A-lands. Hiti 1 til 8 stig, hlýjast á SA-landi.

Á miðvikudag:
Suðvestan 8-13 m/s, skýjað og þurrt að mestu, en léttskýjað NA-lands. Hiti 0 til 7 stig, mildast syðra.

Á fimmtudag:
Stíf suðaustanátt með rigningu og hlýnandi veðri, en úrkomulítið NA-lands.

Á föstudag:
Suðlæg átt og dálítil væta með köflum, en áfram milt í veðri.

Á laugardag:
Líklega áfram suðlægar áttir, víða talsverð rigning og fremur hlýtt í veðri.
Spá gerð: 10.04 20:04. Gildir til: 17.04 12:00.