Textaspá

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Hæg austlæg átt og bjartviðri. Frost 0 til 5 stig.
Vaxandi austanátt í kvöld, 13-18 m/s seint í nótt og snjókoma eða slydda, en rigning með morgninum og hlýnar. Snýst í suðvestan 10-15 seint á morgun með skúrum eða éljum. Dregur úr vindi og úrkomu annað kvöld.
Spá gerð: 01.02 05:24. Gildir til: 02.02 00:00.

Suðurland

Austan 3-8 m/s og bjartviðri, frost 0 til 6 stig. Vaxandi austanátt í kvöld og fer að snjóa í nótt. Austan 15-23 með slyddu og síðar rigningu á morgun, hiti 0 til 6 stig. Hægari suðvestanátt og él annað kvöld.
Spá gerð: 01.02 09:33. Gildir til: 03.02 00:00.

Faxaflói

Austan 3-8 m/s og bjartviðri, frost 0 til 6 stig. Vaxandi austanátt í kvöld og fer að snjóa í nótt. Austan 15-23 með slyddu og síðar rigningu á morgun, hiti 0 til 6 stig. Hægari suðvestanátt og él annað kvöld.
Spá gerð: 01.02 09:33. Gildir til: 03.02 00:00.

Breiðafjörður

Austan 5-10 og skýjað með köflum, frost 1 til 6 stig. Hvessir í nótt, austan 13-20 og snjókoma í fyrramálið, en slydda eða rigning síðdegis og hiti 0 til 4 stig. Hægari sunnanátt og dregur úr úrkomu annað kvöld.
Spá gerð: 01.02 09:33. Gildir til: 03.02 00:00.

Vestfirðir

Norðaustan 5-10 og dálítil él, frost 1 til 6 stig. Vaxandi austanátt í nótt. Austan 18-23 og slydda eða snjókoma á morgun, hiti kringum frostmark. Hægari seint annað kvöld.
Spá gerð: 01.02 09:33. Gildir til: 03.02 00:00.

Strandir og Norðurland vestra

Norðaustan 5-10 og dálítil él, en hægari og þurrt að kalla í innsveitum. Frost 1 til 7 stig. Austan 15-23 og slydda eða snjókoma með köflum á morgun, hiti um eða yfir frostmarki síðdegis.
Spá gerð: 01.02 09:33. Gildir til: 03.02 00:00.

Norðurland eystra

Norðan og norðaustan 5-13, en gengur í hvassa austanátt á morgun. Snjókoma með köflum og frost 1 til 7 stig, en kringum frostmark síðdegis á morgun.
Spá gerð: 01.02 09:33. Gildir til: 03.02 00:00.

Austurland að Glettingi

Norðan og norðaustan 5-13, en gengur í hvassa austanátt á morgun. Snjókoma með köflum og frost 1 til 7 stig, en kringum frostmark síðdegis á morgun.
Spá gerð: 01.02 09:33. Gildir til: 03.02 00:00.

Austfirðir

Breytileg átt 3-8, skýjað með köflum og stöku él. Frost 0 til 5 stig. Vaxandi austanátt með snjókomu og síðar slyddu á morgun, 13-18 m/s síðdegis og hiti um eða yfir frostmarki.
Spá gerð: 01.02 09:33. Gildir til: 03.02 00:00.

Suðausturland

Breytileg átt 3-8 og stöku él, en vaxandi austanátt í nótt. Frost 0 til 5 stig. Austan 15-25 á morgun, hvassast í Öræfum. Slydda eða snjókoma, en rigning og hiti 1 til 6 stig nálægt hádegi. Snýst í vestan 13-20 annað kvöld.
Spá gerð: 01.02 09:33. Gildir til: 03.02 00:00.

Miðhálendið

Austan 3-8 og úrkomulítið, frost 6 til 13 stig. Vaxandi austanátt í nótt, 18-25 og snjókoma á morgun. Minnkandi frost.
Spá gerð: 01.02 09:33. Gildir til: 03.02 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á föstudag:
Gengur í suðaustan 15-23 m/s með rigningu, einkum á sunnanverðu landinu. Hlýnar, hiti 2 til 8 stig síðdegis.

Á laugardag:
Suðvestan 10-18 og él, en þurrt norðaustan- og austanlands. Hiti um og undir frostmarki.

Á sunnudag:
Sunnan hvassviðri eða stormur með rigningu og hlýindum, en úrkomulítið norðaustantil á landinu.

Á mánudag:
Allhvöss suðvestanátt með éljum og frystir.

Á þriðjudag:
Suðvestan stormur með snjókomu eða éljum.
Spá gerð: 01.02 08:04. Gildir til: 08.02 12:00.