Austan 5-10 m/s og yfirleitt bjartviðri, en norðaustan 10-15 seint annað kvöld. Frost 0 til 4 stig, en hiti um frostmark á morgun.
Spá gerð: 22.11 04:41. Gildir til: 23.11 00:00.
Norðaustlæg átt 5-10 m/s og bjart með köflum, en 8-15 á morgun, hvassast syðst. Frost 0 til 8 stig.
Spá gerð: 21.11 21:40. Gildir til: 23.11 00:00.
Norðaustan 5-13 og yfirleitt léttskýjað, hvassast á Snæfellsnesi. Frost 2 til 9 stig.
Spá gerð: 21.11 21:40. Gildir til: 23.11 00:00.
Norðaustan 8-13 og bjart að mestu, en stöku él norðantil. Bætir heldur í vind seint annað kvöld. Frost 1 til 8 stig.
Spá gerð: 21.11 21:40. Gildir til: 23.11 00:00.
Norðaustan 8-13 og dálítil él. Styttir upp á morgun, en hvessir og bætir aftur í ofankomu annað kvöld. Frost 2 til 8 stig.
Spá gerð: 21.11 21:40. Gildir til: 23.11 00:00.
Norðaustlæg átt 5-10 og bjart, en skýjað og dálítil él við ströndina. Frost 3 til 12 stig, kaldast inn til landsins. Hvessir á annesjum annað kvöld og bætir í snjókomu.
Spá gerð: 21.11 21:40. Gildir til: 23.11 00:00.
Norðlæg eða breytileg átt 3-10 og dálítil él, frost 3 til 11 stig. Snjókoma seinnipartinn á morgun og dregur úr frosti.
Spá gerð: 21.11 21:40. Gildir til: 23.11 00:00.
Norðlæg átt, 5-10 og él, en norðvestan 8-15 og snjókoma síðdegis á morgun. Lægir og styttir upp annað kvöld. Frost 1 til 9 stig.
Spá gerð: 21.11 21:40. Gildir til: 23.11 00:00.
Norðan 5-10 og bjart með köflum, en stöku él. Norðvestan 8-15 eftir hádegi á morgun og snjókoma um tíma, en hægari annað kvöld. Frost 1 til 7 stig.
Spá gerð: 21.11 21:40. Gildir til: 23.11 00:00.
Norðlæg átt, 8-15, en yfirleitt hægari vestantil. Skýjað með köflum og þurrt að kalla, en stöku él austan Öræfa annað kvöld. Frost 0 til 7 stig, en dregur úr frosti seint á morgun.
Spá gerð: 21.11 21:40. Gildir til: 23.11 00:00.
Norðaustan 8-15 og bjart með köflum, en hægari og lítilsháttar él norðan Vatnajökuls. Frost 8 til 15 stig.
Spá gerð: 21.11 21:40. Gildir til: 23.11 00:00.
Á laugardag:
Vaxandi norðaustanátt, 8-15 m/s síðdegis, en 15-23 við suðausturströndina. Víða bjart, en hægari og lítilsháttar él norðaustantil. Frost 1 til 10 stig, kaldast í innsveitum.
Á sunnudag:
Norðaustan 10-18, en stormur eða rok á Suðausturlandi. Dálítil snjókoma fyrir austan, en bjart með köflum sunnan heiða. Hiti breytist lítið.
Á mánudag:
Norðlæg átt 8-13, en hægari undir kvöld. Lítilsháttar él, en þurrt og bjart sunnan- og vestanlands. Áfram kalt í veðri.
Á þriðjudag:
Snýst í suðvestan 5-13 og lítilsháttar él eða slydduél seinnipartinn, en yfirleitt bjart fyrir austan. Hlýnar í veðri.
Á miðvikudag:
Suðvestan 8-13 og skúrir eða él, en þurrt að kalla á Austurlandi. Hiti 0 til 4 stig, en frost 0 til 5 stig fyrir austan.
Á fimmtudag:
Útlit fyrir ákveðna norðaustlæga átt með snjókomu eða slyddu og kólnandi veðri.
Spá gerð: 21.11 20:31. Gildir til: 28.11 12:00.