Siglufjörður

Heimasíða Veðurstofu Íslands
Heim > Snjóflóð > Hættumat > Siglufjörður

Staða:  Staðfest af umhverfisráðherra

Hættumat vegna ofanflóða á Siglufirði var unnið af Veðurstofu Íslands á vegum hættumatsnefndar Siglufjarðarkaupstaðar. Umhverfisráðherra skipaði nefndina í febrúar 2001 í samræmi við ákvæði reglugerðar nr. 505/2000 um hættumat vegna ofanflóða, flokkun og nýtingu hættusvæða og gerð bráðabirgðahættumats.

Vinna við hættumat fyrir Siglufjörð hófst 1998 og vettvangskönnun fór fram þá um sumarið. Niðurstöður hættumatsins voru kynntar á opnum borgarafundi 4. desember 2001 og lágu síðan frammi til kynningar í fjórar vikur. Engar athugasemdir bárust. Hættumatið var staðfest af umhverfisráðherra 22. mars 2002.

Matsvinna

Hættumatsnefnd Siglufjarðarkaupstaðar

Nauðsynlegt er að hafa Acrobat Reader 5.0 eða nýrri útgáfu til að skoða skýslur og kort. Nýjustu útgáfu er hægt að sækja hér:  getacro.gif (1692 bytes)

Skýrslur og kort

Hættumatskort (VÍ 2002)  
Mat á hættu vegna ofanflóða á Siglufirði (kynningarbæklingur, hættumatsnefnd Siglufjarðarkaupstaðar, 2001)
Mat á hættu vegna ofanflóða á Siglufirði. Greinargerð með hættumatskorti (hættumatsnefnd Siglufjarðarkaupstaðar, 2002) 

Hazard zoning for Siglufjörður - Technical report (VÍ greinargerð 01020, 2001)

Hazard zoning for Ísafjörður, Siglufjörður and Neskaupstaður - General report (VÍ greinargerð 01009, 2001)

Results of the 2D avalanche model SAMOS for Siglufjörður (VÍ greinargerð 01019, 2001)

Keyrsluskrár SAMOS-líkanreikninga

Annáll snjóflóða (VÍ greinargerð 01016, 2001)

Veður í aðdraganda snjóflóðahrina á Siglufirði (VÍ greinargerð 01018, 2002)  

Uppfært: 01.06.2005     Fyrirspurnir og athugasemdir: hmat @ vedur.is